Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 35

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 35
Þegar komið var til Reykjavík ur á fimmtudag eftir þolanlega flu gferð,voru^mættir á völlinn helztu hægrimenn úr H.R. sem jafnframt vo ru aðal-broddarnir í felagslífi M: R.-inga.Nokkrir þeirra höfðu farið í hreinar skyrtur og sett upp slau fur í virðingarskyni við okkur.Ann ars voru þessar móttökur svo sem e kkert frásagnaverðar. Ekið var að M.R. þar sem fram voru bornar há-í slenzkar veitingar (kók og prins p óló),uppi á Xþöku-lofti.Sxðan sá h ver um að koma sér á fyrirhugaðan dvalarstað. Morguninn eftir mættu allir s kiptinemarnir í M.R. kl.9 og sátu í hinum ýmsu kennslustundum sér ti 1 misjafnrar ánægju. Svo að segja allt liðið fór í Glaumbæ um kvöldið..... Á laugar#agsmorgun héldxim við uppteknxun hætti eins og lög gera r áð fyrir,nema hvað M.H.-ingar urðu nú aðnjótandi ánægjunnar. Þann sama dag bauð M.R.í bíó (Goto,ágætis mynd) og um kvöldið buðu þeir í þjóðleikhúsið. Horfðum við og hlýddum þar á Faust í eina þrjá tíma.I>jóðleikhúskjallarinn va r síðasti liðurinn á dagskránni. Eftir hádegi á sunnudag var v itlaust veður,en þrátt fyrir það v ar farið í skoðunarferð um bæinn o g drukkið kaffi í Norræna húsinu. Allt á kostnað M.H. A mánudaginn voru tvær stofna nir heimsóttar,M.T.og Sædýrasafnið í Hafnarfirði.Höfðu þær báðar nokk uð til síns ágætis. í>á hófst þáttur Flugfélags Islands.Er það slík raunasaga,að e g vil sem minnst á hana minnast.An nars reyndu menn að nota þessa tvo sólarhringa,sem við vorum veðurtep pt til ýmissa "reddinga" og í hitt og þetta og ýmislegt svoleiðis o.f. Við komum til Akureyrar seint á miðvikudagskvöld. Að endingu vil ég taka fram, að höfðingskapur og gestrisni teir ra sunnanmanna var með miklum ágæt um. __________ Tilgangurinn með nemendaskipt um er m.a.sá að gefa nemendum skól anna tækifæri,til að kynnast fyrir komulagi,bæði í kennslu og í félag slífi annarra menntaskóla. Oftast hefur þessu markmiði ekki verið ná ð,nema að mjög takmörkuðu leyti.í. e. þeir,sem farið hafa í nemendask iptin hafa jú kynnst hinum menntas kólunum,en allir aðrir nemendur í skólanum hafa ekki orðið nokkru næ r. I þeim tilgangi að ná þessu um rædda markmiði,fór ég þess á leit við flesta skiptinemana þetta árið, að þeir skrifuðu í skólablaðið það markverðasta,sem þeir kynntust í n emendaskiptunum. Þegar maður er krafinn sagna eftir ferðalagið í "bæinn", veit m aður trauðla hvar byrja skal eða h vað skal^dregið fram 1 dagsljósið. Þó ætla ég mer aðallega að halda m ig við minn starfsgrundvöll^ þ.e. tonlistarmálin. Það er fljótséð, að tónlistarlíf í menntaskolum Rey kjavíkur er miklu blómlegra, en hi ngað til hefur verið, hér hjá okku r. Vissulega liggja fyrir þessu • inhverjar ástæður.t Til dæmis fá þ eir miklu meiri fjárveitingar, aðs taða er betri og ahugamenn sennile ga 9Ilu fleiri. 1 M.R. og M.H. er u rekin stór^plötusöfn og eru þau opin^til útlána. Sérstakar deildi r sjá um þessa starfsemi og fá þær sennilega tvöfalt meira fé til plö tukaupa, en tónlistardeildin okkar fær til allrar sinnar starfsemi. ÞÓ gengur þetta ekki allt of vel. Þsð sýna svörtu listarnir með nöfn um þeirra, er eiga óskilað plötum og þekja þessir listar stóra fleti á veggjum skólans. Þannig koma ek ki til skila margar góðar plötur á hverjum vetri. Enda stendur til a ð breyta fyrirkomulaginu eitthvað, a.m.k. í M.R., þannig t.d. að menn yerða látnir greiða tryggingu^gegn útláni. En nog um það. í skólunu m eru margir áhugasamir músikantar og hafa þeir bundizt hinum ýmsu bö ndum. 1 Hamrahlíð eru margvíslega r hljómsveitir: jazz-hljómsveitir, dixieland-hljómsveit og blues-^hlj órasveit, enda hefur tónlistarfélag ið þar, komið upp aðstöðu fyrir ne mendur sem langar til að spila sam an^ með því að leigja alls konar h 1joðfæri og annað, sem þarf til hl jomsveitarreksturs (m.a.^trommuset t; hvað menn nota mega ser til utr ásar). Svo halda þeir tonleika, þ ar sem nemendur spila bara v«rk ef tir sjálfa sig og gæti verið gaman ef hægt væri að koma slíku a, her í skóla. í M.R. eru a stundaskra tónlistartímar, þar sem tónverk er u kynnt. Þetta er mjög gott, enda virtust nemendur almennt ^anægðir o g væri b«tur að skólastjorn okkar skóla gæfi slíkum málefnum meiri g aum. Eg vil að lokum þakka mjög g óðar móttökur, s«m við urðum aðnjo tandi og vona um leið, að við munu m geta endurgoldið þ»r á komandi v etri. Og síðast en ekki sizt: Það var nokkuð gaman í Glaumbæ.------- Haukur Hallsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.