Dýravinurinn - 01.01.1885, Side 4

Dýravinurinn - 01.01.1885, Side 4
Jeg vil óska, aft landsmenn virði vel þessa lmglátu og mannúðlegu gjöf, og þakki kana með að þeir bæti kjör dýra þeirra, er þeir hafa undir hönd- um; |iökk, sem á þann hátt kæmi fram, mundi Dýraverndunarfjelagið, og þjóð- vinafjelagið mest meta. Bók þessi er einkum sniðin handa únglingum, enda er mest varið í, að æskulíðnum innrætist velvild til dýranna; en jeg hygg þó, að fullorðnir menn geti einnig haft gagn og gaman af því að lesa bókina. Kaupmannaliöfn, 25. marts 1885. Tryggvi Gunnarsson.

x

Dýravinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.