Dýravinurinn - 01.01.1885, Page 8
2
an vai’ð stöðugt meiri og meiri, og nóttin loks datt á, án ])ess að nokkur vissi um
(lrenginn, sem var augasteinn og eptirlætisgoð hennar, varð kvíði hennar að dauð-
ans angist.
Allt fólkið fór að leita að drengnum. Aðalsfrúin, móðir lians, Ijet
kveikja á blysurn og leitaði sjálf á næstu stöðunum, jiar sem drengurinn var
vanur að vera. En allt var til ónýtis. Nóttin ]eið, og var fólkið í Aberdeen
mjög kvíðafullt; með morgunsárinu byrjuðu menn á nýjan leik að leita, til |iess
vita, livað orðið væri um hann. Allir á heimilinu voru sendir í ýmsar áttir til
þess að leita, nema að eins einn hjarðmaður, sem var látinn vera lieima, til |iess
að gæta að húsinu. Allt í einu sjer lijarðmaðurinn, að Hrólfur,- sem jafnan fór
með Byron, kemur á harða spretti, hleypur inn i eldhúsið, grípur braiu'sneið
með tönnunum og þýtur með hana í burt, þó að hjarðmaðurinn kallaði á hann
hvað eptir annað.
Móðir Byrons kom heim aptur með erindisleysu og var í mjög hryggu
skapi. Hún huggaðist dálitla stund, þegar hjarðmaðurinn sagði frá, hvernig
Hrólfur hefði allt í einu komið og þotið aptur í burt. Hiin ásetti sjer, að fara
að leita aptur, þegar er hún væri orðin dálítið afþreytt. Nokkrum klukkustund-
um eptir að Hrólfur hafði lcomið, kom hann aptur. Iíann fiaðraði upp um aðals-
fnina með miklum gleðilátum, en síðan ljet liann, eins og hann væri að heimta
eittlivað. Hundinum var nú þegar gefin brauðsneið, og gáð nákvæmlega að, hvað
hann ætlaði að gjöra. þegar er hann fjekk brauðsneiðina, ætlaöi hann að hlaupa
af stað aptur; en frúin greip í hálsbandið á lionum og stöðvaði hann; tók hún
þá eptir brjefmiða, sem var festur við bandið. ])á er frúin braut miðann í sund-
ur, vai’ð hún alls liugar fegin, því að þetta var brjef frá syni hennar.
„Kæra móðir! — stóð í brjefinu, — vertu eigi mjög kvíðafull mín
vegna. Jeg ætlaði að sjá fossinn „the Linn of Dee“, en ]iokan skall yfir mig,
og jeg var svo óheppinn að hrapa ofan í djúpa gjá. Jeg liafði höndurnar fyrir
rnjer, þegar jeg datt, og náði í trjárætur og gat haldið mjer í þær, svo að jeg
meiddi mig til allrar hamingju ekki neitt; en jeg hef átt óttalega nótt, einkum
af því að jeg var ávallt að hugsa um, hvað þú hlytir að vera hrædd um mig.
Mjer var mjög kalt i nótt, en Hrólfur, sem var með mjer, vermdi mig með þvi
að leggjast ofan yfir mig. Hann er miklu betri að klifrast, heldur en jeg;
í morgun fór hann frá mjer, og þá varð jeg hryggur. Jeg lijelt að allir hefðu
yfirgefið mig og grjet beisklega; en, eptir að liðugur klukkutími var liðinn, varð
jeg glaður aptur, því að Hrólf'ur kom þá aptur. Hann var með brauð handa
mjer, og skipti jeg því með okkur. Nii er líklega komið undir miðdegi, og jeg
er nærri viss um, að hann mun leita aptur heim til Aberdeen, til að sækja mat
handa mjer, þess vegna skrifa jeg þessar línur og festi miðann við hálsbandið,
])ó ekki sje gott að gjöra það. Ef þú færð miðann, farðu þá á eptir hundimun!
Hann mun vissulega fara með ykkur þangaö, sem jeg ligg eins og i fangelsi.
þinn sonur (Jeorges.“