Dýravinurinn - 01.01.1885, Page 31

Dýravinurinn - 01.01.1885, Page 31
25 móður minni, hvað fyrir mig hafði borið, og spurði hana, liver það kynni að hafa verið, sem hefði sagfc, að það væri synd að slá skjaldbökuna til bana? Tárin komu fram í augun á móðir minni; liún faðmaði mig að sjer og sagði: „Margir kalla þetta röddu samvizkunnar, en jeg vil heldur kalla það röddu guðs í sál vorri. Ef þú lilýðir grandgæfilega á hana og hlýðir boðum hennar, þá mun hún jafnan framvegis tala liærra og skýrar, og leiða þig á íjetta leið. En ef þii daufheyrist þessari röddu og verður henni ólilýðinn, þá mun liún smátt og smátt fara að tala lægra, og loks mun hún skiljast við þig alveg í niðamyrkri án leiðbeiningar11. Með þessum orðum yfirgaf hún mig, en jeg hugs- aði um þennan atburð meira, en við mætti búast af jafn ungum dreng. Og aldrei hefur nokkurt atvik í lífi mínu haft meiri og langvinnari áhrif á mig en þetta“. 2

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.