Dýravinurinn - 01.01.1885, Side 41

Dýravinurinn - 01.01.1885, Side 41
35 l>essa sömu nótt hafði einn meðal annara af hjarðmönnum örmagn- ast í óveðrinu og lagðist fyrir. Hundur hans kom heim um nóttina. Með hirtu lagði kona hans af stað og hatði hundinn með sjer; og var hann svo dásamlega vitur og trúr, að hann fór með konuna beina leið að staðnum, þar sem hann hafði yfirgefið húsbónda sinn. Maðurinn lá berhöfðaður og meðvit- undarlaus í snjónum, eins og sjest á myndinni, og myndi hann vafalaust hafa fennt og látið lífið, ef honum hefði eigi komið þeSsi hjálp. Hundurmn kemur heim til konunnar.

x

Dýravinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.