Dýravinurinn - 01.01.1885, Page 42

Dýravinurinn - 01.01.1885, Page 42
36 Þessi fugl syngur aldrei framar. inu sinni sat búandi maður út í garði sínum með öllu fólkinu; sá liann þá ljómandi fallegan fugl, sem sat á trjágrein þar nærri. Sonur bans sex ára gam- all starði á fuglinn með mesta atliygli. Bóndi hjelt að syni lians myndi þykja gaman að sjá hann nær, greip byssu sína í hugsunarleysi og skaut fugl- inn. Síðan kallaði hann á drenginn til þess að hann skyldi sjá, hversu fjaðrirnar á fuglinum voru fallegar. En drengurinn fór að gráta, þegar hann sá fuglinn dauðan og sagði: „Faðir minn, þessi fugl syngur aldrei framar!“ „það skal eigi verða næsta daginn, að jeg skjóti f'ugl aptur!“ sagði bóndi nokkru sinni við einn af vinum sínum. 1

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.