Dýravinurinn - 01.01.1897, Page 3

Dýravinurinn - 01.01.1897, Page 3
Miskunn viö málleysingja. Eptir Benóni Jónsson. Meðferð á hestum. 1. »Ráð við strokii. i| gSy^gaður nokkur at Vesturlandi var á terð hjer i Hrútaíirði fyrir nokkrum árum. A bæ einum, þar sern hann kom við, tóku menn eptir því, að um bæði eyrun á tveimur at hestum hans voru hvítir hringir af upplituð- um hárum. Hann var spurður að, hvernig á þessu stæði, og sagði maðurinn þá svo frá, að þegar hann tiutti sig í aðra sveit búferlum, gat hann ekki hamið þessa hesta meö nokkru móti; þeir voru alltaf að strjúka. Hann hafði heyrt getið um, að hestar strykju ekki, ef salt væri látið í eyrun á þeim. Tók hann nú þetta ráð og batt bandi um eyrun fyrir ofan saltið, svo að það skyldi ekki detta úr. Þetta gafst svo, að annar hesturinn hreyfði sig ekki til stroks; hinn strauk reyndar, en í öfuga átt. Hringirnir á eyrunum voru örin undan böndunum. Almenningur lieldur að þetta ráð byggist á því að saltið hafi þá »náttúru«, að hestar strjúki ekki, ef það er í eyrum þeirra, en mönnum er ó- hætt að reiða sig á það, að saltið hefur alls enga »náttúru« í þeim skilningi, sem hjátrúin kenuir, þar á móti er saltið skaðlegt og kvalafullt fyrir hesta; sje það látið í eyru þeim, skenimir það höfuðið og gjörir hestana ófæra til að hugsa um átthagana vegna kvala þeirra, sem þeir verða að þola í hausnum. 2. Afsláttarhestar. ■ Þegar hestarnir eru orðnir gamlir, eða þegar hlekkzt hefir við þá, svo að ekki þykir borga sig, að eiga þá lengur, þá er þeim lógað eitthvert 1

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.