Dýravinurinn - 01.01.1897, Page 9

Dýravinurinn - 01.01.1897, Page 9
7 þfissa ræut álptina eggjunum. En aumingja-álptin hafði rifið upp alla dyngj- una og þúfurnar í kring; hún hefir verið að leita að eggjunum sínum. Á hverju vori hlökkum vjer til kornu sumarfuglanna, og oss eru þeir mjög aufúsu-gestir. Ef vjer hugsuðum oss að þessir fögru syngjandi fuglar hættu að heimsækja oss eittlivert vorið, hversu miklu dauflegra hlyti þá ekki sumarið að verða, þrátt fyrir fegurð sfna og yudisleik. Þá yrði okkur fullljóst, hvers við hefðum að sakna. En úr því að þessir fuglar eiga svo mikinn þátt 1 því að auka á fögnuð vorn yfir komu sumarsins og bæta á unaðsemd þess, liví skyldum vjer þá ekki einnig forðast að spilla hinum saklausa fögnuði þessara aufúsu-gesta eða græta nokkurn þeirra þennan stutta tíma, sem þeir dvelja hjá oss ? i

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.