Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 10

Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 10
Menn og* dýr- ii. J—^yrir nokkrutn árum ritaði eg greinarkorn með þessari fyrirsögn, og var hún prentuð í Dýravininum 1889. Enn af því þar er ekki farið út í nema fáein þau atriði, er eftirtektar eru verð í samlífi manna og dýra, ætla eg að auka hér nokkru við hana. Það er alvanalegt að kalla dýrin skynlaus, og væri það rétt eftir skyn- lausum skepnum að hafa fundið upp það nafn. Orðið skyn þýðir jafnan vit eða þekking, greind, og svo lika þau áhrif, er skilningarvitin taka á móti; enn aldrei er það látið þýða sama og skynsemi svo að eg hafi orðið var við. Það þarf ekki annað enu fietta Dýravininum lauslega og lesa hann með köflum til þess að verða að kannast við, að þetta er því rangnefni. Enn það verða menn auðvitað og að kannast við, að það eru helzt og mest eðlishvatirnar, sem dýrin fara eftir. Það mun og vera svipað með ómenntaða menn, þá, sem kallaðir eru »náttúrumenn«, sem mentunarfágunin hefir enn ekki kent að vera gagnstæðir því í framkomu sinni, senr eðlilegast væri að hugsa sér. Það er alment sagt að það sé vaninn, sem bindr sarnan dýr og menn; ef þetta væri satt, þá væri ekki mikið úr þvi aðgera; enn það er miklu meira afi enn vaninn, sem kennir hundirrum að ólmast og bera sig illa, rífa og bíta, ef hann á ekki að fá að fara með húsbónda sítium, eða að þiggja ekkert nema af einum einasta manni — sem kennir hestinum að láta engan ná sér nema einn, eða láta engan ríða sér nema einn, — sem kennir kettinum að liggja að eins í rúmi sinnar manneskju á heimilinu — það er alt annað enn eintómr vani — það er kærleikstilfinning dýrsins til mannsins, sem þannig kemr fram. Merin og skepnur lifa þannig saman i einskonar kærleikssambandi sín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.