Dýravinurinn - 01.01.1897, Síða 27

Dýravinurinn - 01.01.1897, Síða 27
23 það vildi opt svo til, að það þurfti að söðla hann og bregða sjer á honura eina bæjarleið eða dálitið lengra — svo sera út í kaupstaðinn. Hinir, yngri hestarnir, fitnuðu í góðviðrinu á græhu og loðnu haglendinu; bjuggust svo vel móti vetrinum; það var sannarlega unun að horta á þá. Þetta s>nölt« gat ekki gert honutn til nje frá, garala klárnura; honura ókunnum húðarjálknum, sera átti að drepa. En raeð veturnóttunum kom frostið, og raeð frostinu hjela, og svo hriðarsnæringur. Þá fór Skuggi að grennslast eptir, hvernig heyirt væru verk- uð — hann hjelt venjunni. Auðvitað sárriaði mönnum sá frágangur, og auð- vitað gerði hann það ekki, ef verið var að brúka hann; það var snjallasta ráðið, að hnauka honum á daginn og hýsa hann um nætur. Honum var samt geflð nóg hey; ekki var hann sveltur. Skuggi hafði margs að minnast; það var allt svo undarlegt og ógeð- fellt i ókunnri sveit; enginn vinur raeðal hestanna; enginn sera ljet vingjarn- lega að honum, klappaði og strauk eða kembdi, nje talaði hið hann. Þarna var hann einmana. Það færðist í hann heimþrá og óyndi; þrá eptir öllu heima, til snöggu haganna, hrossanna þar—einkura eptir henni Glóu, sem hann hafði verið saman við 8 árin og verið svo eiskur að, eptir húsinu sinu og básnum, sem hann átti innst 1 þvi, viðbúð Steinars; öllu því sera lifði í end- urminningunni; það liðna var svo unaðslegt og laðandi nú. Og samt strauk hann ekki. Nei, harm gei’ði það ekki, honum var orðinn þungur fóturinn; skapið óeinarðara og raeir hikaudi en fyrrum — raeðan æskufjörið og þrótturinn stóð í blóraa; en þess lengur sem hann dvaldi, þess optar hvarfaði það i hug- ann, bjó um sig og þróaðist. Nýi eigandinn, hestamaðurinn orðlagði, átti erindi í kaupstaðinn rjett eptir veturnæturriar, og eins og sjálfsagt var, reið hann Skugga. Reiðfærið var ekki skemratilegt, jörðin harðfreðin og nokkurt föl. Nú stóð svo á í kaup- staðnum, að góðvin hestamannsins lá rnjög á aðsenda skyndilega norður í dali, sem er full dagleið um hásumarið; hann var ófús að taka reiðhestinn sinn til þeirrar farar, og aðrir voru ííka ófúsir á að lána hesta sína; þeim þótti allra veðra von með vetrinum og loptið fremnr skuggalegt. En það vildi svo vel til, að þá kom Skuggi. Hann fjekkst, og meira að segja þurfti litla eptirgangsmuni til þess. Norður eptir bar hugurinn Skugga hálfa leið. Hann yngdist upp og lif'naði allur við; kannaðist ofur-vel við hvert hann stefndi, þekkti veginn, sem lá heim — heim — — heim. Skuggi greip stöngina trýsandi. Og sendi- sveiuninn notaði sjer viljann í klárnum — — honum lá á, þurfti að flýta sjer. Morguuinn eptir, til baka, þá varð að neyða og leinja klárinn til að

x

Dýravinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.