Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1945, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.01.1945, Blaðsíða 32
32 HEIMILISBLAÐIÐ — Á síðiistu hreppaskilum, — Bar hún þá merki örkumla þeirra, er tiú BÍásti* — Neh — Háfið þár hökkiirii tínia séð liaiiá Íiárða? — já; — Hvenœr var það? — Á aðfangadagskvöld í vetur. — Hver gerði það? — Húsmóðirin. — Hvað er nafn hennar? — Hallbjörg Þórðardóitir. — Komu örkutnl á hana þá? — Að nokkrll leyti, 1— Nær fékk Íiúii örkuml áður? — Húii v-ar harin áður. — Hver gerði það? — Húsmóðiriiii — Þetta er íygi, íók HaÍlbjörg frani í, — Kyrrð í réttinum, sagði sýslumaður, — Hvað hét sú húsmóðir, sem harði Maríit Jónsdóttiir fyrir jóí? * — Hallbjörg Þórðardóttir. — Hvaða dag vár það? — Það vár þrem vikuni fyrir jól, — Þrein vikum fvrir jól, látum okkiir sjá, það er: þriðja eða fjórða desember. Getið þér munað mánaðardaginn? Ásrún hugsaði sig um. — Það var fjórða desember. — Þorið þér að fullyrða það hér undir eiðstaf, að Hallbjörg Þórðardóttir, húsfreyja í Skor, hafi barið Maríu Jónsdóttur til óbóta fjórða desember í vetur og aftur tuttugasta og fjórða sama mánaðar? —-Já. — Sýslumaður trúir þessari bölvaðri lygi, sagði Halibjörg og gerðist uppvæg. — Kyrrð í réttinum! svaraði sýslumaður og sló hart í borðið. — Hvað var svo gert við Maríu Jónsdótt- ur á aðfangadagskvöldið? — Hún var bundin við stoðina hjá eldi- viðarhlaðanum og þröngvað til að sofa þar um nóttina. — Gat hún sofið? — Já, um stund fyrst, en vaknaði og gaL þá ekki sofnað aftur. — Hvers vegna? — Hún var hrædd. — Við hvað? — Við myrkrið, bola og sögur um drauga. •— Sinnti henni nokkur? =- Já, — ÍJvéf? — 'É|: , .... . :— Hvað gerðiið þér Íieiihi tií góða? — Ég reyndi að telja iim fyrir hérihij háiið henni mat, svo mjólkaði ég úr éinrii kúnrik og gaf henni, af því að hún gat ekki smakk- að annað. — Spurðuð þér leyfis um að mjóika kúna? — Nei. — Af hverju gerðuð þér það ekki? *-Ég var hrædd um, að María yrði bar- in meira, — Drakk María Jónsdóttir mjólkina? — Já, slókaði allt úr bollanum. — Hvað gerðuð þér svo? — Ég liáttaði hjá Maríu, af því að húu var yfirkomiu af hræðslu. — Af íiverju leystuð þér liana ekki? — Ég leysti liana. — Af hverjit fóruð þér ekki upp á loft ineð barnið? — Ég var hrædd. — Við hvað voruð þér lirædd? — Við — við húsmóðurina og við — við það — að — að — að — — Að hvað, Ásrún Jóhaunesdóttir? Ásrún leit niður fyrir fætur sér. — Við að María vætti rúmið sitt, eða rúm- ið, sem hún svæfi í. — Þér heyrið þá, hvort ég er að ljúga því, að hún óþrífi------ — Kyrnð í réttinum! kallaði sýslumaður og húsfreyja komst ekki lengra. — Hvernig leið Maríu Jónsdóttur, þegar hún vaknaði um morguninn? — Hún kvartaði um höfuðverk, eins og um nóttina þegar ég talaði við liana, og hún vildi ekkert borða og lúrði þarna kyrr. — Var hún þarna lijá eldiviðarhlaðan- um á jóladaginn? — Nei. — Hvernig fór liún þaðau? — Húsbóndinn bar hana upp fyrir lest- urinn á jóladaginn. — Hvernig leið Maríu Jónsdóttur þá? — Hún grét og kvartaði um höfuðverk. — Var hún á ferli?

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.