Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1945, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.01.1945, Blaðsíða 37
heimilisblaðið 37 — Hvað er þetta, sem þér kallið „skratta- <3óm“ ? spurði sýslumaður. — Það er tugtliússök að ljúga á liúsbænd- ur sína, kallaði Amkell. Hallur greip í liárið á sér. — Var verið að berja Maríu þá? spurði sýslumaður. — Já, ósköp bljóðaði bún. — Sáuð þér af hverju hún liljóðaði? — Ónei, ég var ekki niðri. ■— Heyrðuð þér, að verið væri að berja hana? — Ég beld það bafi verið eittlivað svo- leiðis. — Það er ógilt, sem bann segir, fyrst hann sá það ekki, sagði Arnkell. Sýslumaður þvældi Hall nokkuð lengur, en græddi lítið, því að liann fór alltaf undan 1 flæmingi, er á átti að herða. Enn var kölluð Þuríður vinnukona. Hún vissi ekki neitt um illa meðferð á barninu. Og vistin í Skor var góð. Hún gætti þess að svara orði til orðs og ekki meira. Sýslumaður fór nokkrar liringferðir yfir fólkið með svipuðum árangri. Þegar sýslumaður var rétt við það að slíta rétti, gekk húsfreyja frarn og spurði, hvort liún fengi engar réttarbætur fyrir það, að Ásrún liefði mjólkað kú sína að sér forn- spurðri, og notað mjólkina. — Hún notaði mjólkina banda ósjálfbjarga heimilismanni yðar, 6em borgað er fyrir af því opinbera. Sjálf báfði María Jónsdóttir ekkert vit eða mátt til að ná í hana, en full- °rðin manneskja gerði það í hennar stað og 1 yðar stað, sem áttuð að gera það. Nú er fengin nægileg vitneskja fyrir því, að þér bafið farið illa með barnið. Það væri |laegt að leggja þungar sektir á ykkur bjón- in bæði. Og ef Maríu Jónsdóttur auðnast ekki og beilsa, megið þ'ið búast við að svo verði gert. Samkvæmt læknisúrskurði má ekki flytja hana sem stendur. Nú skal yður gefið tækifæri til að sýna, livað þér viljið bæta 1 þessu efni, með því að láta barninu alla bjúkrun í té, á meðan liún er sjúk, þar á nieðal, að Ásrún Jóhannesdóttir hjúkri henni °g birði, samkvæmt fyrirskipun Ólafs lækn- is Harðarsonar, sem bafa skal alla vísindalega ábyrgð á sjúklingnum. Titian Frb. af bls. 27. af að pína nánustu vini sína með því afbjúpa dýpstu leyndarmál þeirra í ruddalegum kvæð- um. En þrátt fyrir alla ókosti sína átti hann þó nokkrar góðar bliðar. Hann tók bægt á öllurn yfirsjónum, varði stórum liluta bins illa fengna auð síns til uppibalds fátækum konum. Hann tók heim til sín illa siðaða götustráka, fæddi þá og klæddi eins og þeir væru synir hans og við allt þetta bætist, að þessi undarlegi maður var listunnandi. Ivon- ungar leituðu ráða lijá honum, þegar þeir keyptu málverk í liallir sínar. Haun bafði stórt liús á leigu fyrir ýmis konar skraut- muni, málverk og höggmyndir, studdi á eig- in spýtur mikinn fjölda þurfandi listamanna. Þegar Titian var eitt sinn stefnt til liirðar Karls V. skrifaði hann með bonum bænar- skrá og kynnti 6Íg sem umsækjanda kardín- álastöðu. Hann hafði glæsilegt bár, augu lians skörp og ennið hátt og hefði það ekki verið fyrir hin fjölmörgu ör í andliti hans, hefði bann alveg eins geta verið dýrlingur, enda kallaði bann sig „binn guðdómlega“. Aretino þessi varð nú nokkurs konar um- boðsmaður Titians. „Með þínum snilligáfum og mínum samböndum“, bafði bann sagt við Titian, „munum við græða gnótt“. Og vin- átta þeirra varð einhver kynlegasti félags- skapur sögunnar. Hann liélzt yfir 35 ár þar til honum lauk með dauða Aretino. Aretino auglýsti nafn Titians um allan beim. Hann seldi málverk Titians vinum sín- um, sem eins og hann vörðu illafengnum peningum sínum til kaupa á málverkum. Hann kom því til leiðar með brögðum að Titian var kynntur við hirð Karls V. Keisari þessi hafði tekizt á liendur í metnaði sínum að leggja allt meginland Evrópu undir járn- bæl sinn. Hann var svarinn andstæðingur þess að Ítalía yrði frjáls. En þar sem Titian Komist telpan ekki til fullrar beilsu, verður málið tekið fyrir með fullum krafti og ekki vægt í neinu á dómi, samkvæmt þeim vitnisburði, sem hér befur komið fram og þá verður líka krafizt. Framh.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.