Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1945, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.01.1945, Blaðsíða 40
40 HEIMILISBLAÐIÐ Þutta or bók, sem hver einasti sjómdSur hefur gaman af. Þetta er bók, sem liver einasti sjómaSur telur sér sa>md aS fiiga. Bókaverzlurt ísafoldar og útibúió Laugaveg 12. S N JÓMA NASAGAN eftir Villijálm Þ. Gíslasou kenmr út innan fárra daga. Bókin er skrifuó i tilefni af 50 ára afniæli skipstjóra- félagsins Aldan, og hafa unniú að lienni auk Vil hjálnis þeir Jóhannes Hjartarson afgreidslumaú- ur, Geir Sigurósson skip- stjóri, Þorsteinn Þorsteins- son í Þórshainri og GuÚ- lijartur Olafsson forseti Slysavarnafélags íslands. Sjómannasagan fjallar sérstaklega uni útgerðina vió Faxaflóa og nágrenni, en auk þess er í stóruin dráttum rakin saga útgerú- ar og sjóinannalífs hér á landi frain á þennan dag, félagslíf sjónianna, vinnu- hrögó, kjör og daglegt lif þeirra á sjó og landi. I hókinni eru inörg hundruÚ niyndir af öllu sem aó útgerö og sjó- mensku lýtur, auk liundr- aÚa inynda af éinstökum inönnum og niikils fjölda hópmynda af skipsliöfnuui og vinnustöðum. Happdrætti Náskóla Islafnds 6029 vinningar Samtals 2.100.000 krónur Freistið hamingjunnar í Iiapphrættinu Leitið vilneskju lijá umboðsmönnum um skattfrelsi vinninganna

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.