Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 3
r áti f y n d i n o g ó v e n j ul e g % s ,n á s a g a um þaS, hvernig KONRAD BERCOVICIs LJÓÐASMÍÐI GEFUR GULL ^ Atlantsliafsfarinu er vörpulegur maSur jj um fimmtugt, sköllóttur og bláeygur. anö réttir fram höndina og kynnir sig: ’>Nafn mitt er Levine. En yðar? ÍÉg er silki- aiipmaður; hvað starfið þér? g umlaði, að starf mitt væri ekki umtals- Ver1, í*egar kaffið var framreitt eftir kvöld- inn, heilsuðu þeir mér, féhirðirinn og ’Pstjórinn á skipinu, og settust snöggvast I horðið hjá okkur. ,Ég kynnti félaga minn, % 8em steini lostinn yfir því, að slíkt stór- 11111 skyldi umgangast mig kunningjalega, 8pur3i Hann aftur: »Hver sögðuð þér, að starfi yðar væri? ‘ 'a Var 111111 var óljóst. Herra Levine ‘ engu nær og horfði tortryggnislega á mig. . ’ukkustund síðar klappaði Levine kump- II ega á öxlina á mér. ”Heyrið þér! Ég hafði upp á því, livað þér Harfið- Mér er sagt, að þér séuð rithöfundur. fr!er® yegna í fjandanum sögðuð þér mér ekki . pVl-'1 Það er ekkert til þess að skammast 11 >rir! Það liefur jafnvel hent í fjölskvldu minni- Góða nótt“. að a®llln eftir hafði lierra Levine afráðið t ,,seSja mér ævisögu sína. í staðinn fyrir að Hann af því, eggjaði ég hann. Það var !?Z1 að ljúka því af. Þegar einhver hefur m að segja þér ævisögu sína, er þér þ/rar undankomu auðið. Því lengur, sem 1 ætur hann bíða eftir tækifærinu, þeirn ,JU1 sHrautlegri verður sagan .... og þeim ósannari. Ekkert er jafn leiðinlegt og Uiun fPpsPunnin ævintýrasaga liugmyndasnauðs Eftir miðdegisverð fór ég upp á þilfar, settist á stól við hliðina á honum og sagði: „Yður langaði víst að segja mér eittlivaö? Byrjið, Levine, lofið mér að heyra“. Levine hummaði og lieaði. „Svo að löng saga sé gerð stutt, þá var það á þessa leið. Ég ætla að segja hana með fá- um orðum, en þó upp til agna, eins og þar stendur“. Það er upphaf þessa máls, að Kantrowilz, sem einnig er silkikaupmaður, er gamall vinur minn og kom til Ameríku um sama leyti og ég, fyrir tuttugu árum. Við vorum háðir i sömu starfsgrein. Stundum var dálítil sam- keppni milli okkar. Stundum unnum við sem einn inaður. Að öllu samanlögðu vorum við vinir. Stundum áttum við í dálitlum brösum, dálitlu þjarki, dálitlu rifrildi; en þegar ég hugsaði, að við værum skildir að skiptum fyrir fullt og allt, kaupir Kantrowitz lóðar- blett í Bronx og lætur mig vita, að það sé önnur lóð við liliðina á sinni, sem fáist fyrir sama verð og hann hafði keypt; og við byggj- um sams konar liús, svo að kostnaðurinn verði minni, húsameistarinn og allt liitt, og við erum jafngóðir vinir og áður um langt skeið. Hann á sitt, og ég á mitt, og fjöldskyldurn- ar eru vinir, og allt gengur eins og í sögu. Svo líða tímar fram, silkið er í góðu gengi, og annar sonur hans, liinn eldri, lýkur mennta- skólanámi, og undir eins og hann er búinn að því, fer hann að starfa með föður sínum. Það er fyrirmyndarpiltur og fellir ástarliug til stúlku í nágrenninu og kvænist henni og flytur á Washington-hæðir og gerist mjög

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.