Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 36
156 HÉIMILISBLAÖÍÖ ÞaS er óhœtt aS mœla méS þess- ari skáldsögu viS alla þá, sem góSum bókmenntum unna. Þeir munu ekki verSa fyrir vonbrigS- um af henni, heldur njóta henn- ar í sívaxandi mœli, eftir því sem þeir sökkva sér meira niS- ur í hana. En slíkt er aSaleinkenni allra hinna beztu bóka. A. J. CRONIN: LYKLAR HIMNARlKIS Nýloki'8 er að kvikmynda þessa vi'Sbur'Saríku skáldsögu. Lesio bókina áSur en kvikmyndin kemur. URVAL BÓKA HANDA BÖRNUM OG UNGLINGUM £INU SINNI VAR I—II. Safn valinna œvintýra frá niörgum löndum, prýtt fjölda ínörg- um heilsíðumyndum. ÞaS er leitun á jajn fjöhkrúSugu og skemmtilegu lestrarnfnt handa börnum. RÖKKURSTUNDIR II. Ævintýri lfanda yngstu lesendunum eftir Sig. Árnason. 1 þessU hefti er œvintýrið' Litla músin og stóra músin, prýtt ágætum myndum eftir StefsU Jónsson teiknara. HJARTARBANI eftir Cooper, þekktasta og vinsælasta höfund Indíánasagna, sem upP1 hefur verið. — Hjartarbani er fyrsta sagan t hinum geysivíðlesna sagnaflokki Coopers- Hinar eru SíSasti Móhikaninn, Ratvís, -Skinnfeldur og Gresjan. Allar þessar sögU eru þegar komnar út eða í þann veginn að koma á markað. Enginn einasti drengu~ má fara á mis viS þá óviSjafnanlegu skemmtun, sem þessar bœkiir veita honum. STIKILBERJA-FINNUR OG ÆVINTÝRI HANS eftir Mark Twain, manninn, sem var sú list lagin í ríkara mæli en nokkrum öðrum að vinna hug allra drengja með bókum sínum. — Stikilberja-Finnur er hliðstæður sögunni af Tuma litla, sem hver einast' drengur þekkir, og ekki síður skemmtileg en hún. — Stikilberja-Finnur & áreiðo'1' lega ejtir aS verSa aldavinur allra tápmikilla drengja á tslandi. YNGISMEYJAR er bók handa ungum stúlkum eftir hina víðkunnu og vinsælu skáldko"0 Louise Alcott. Nafn hennar er svo þekkt, að það er nægileg meðmæli bóka af þe98U tagi. Um gervallan heim eru bækur hennar lesnar og dáðar af ungu stúlkunum. P* eru jafn ferskar nú og þegar þær komu fyrst út. Louise Alcott þekkti ungar 8túlku betur en allir aðrir höfundar, sem fyrir þær hafa ritað. Það er skýringin á þelin ótrúlegu vinsældum, sem bækur hennar njóta hvar sem er í heiminum, því að un6a stúlkur eru allar sjálfum sér líkar, hvar á hnettinum, sem þær svo hafa slitið barns- skónum. TILHUGALÍF eftir sama höfund er áframhald Yngismeyja. — Ef þér viljið gleSja ung stúlk.ii verulega vel, skuliS þér gefa henni þessar bœkur, aSra hvora eða báSar. SKÁLHOLTSPRENTSMIÐJA H. F.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.