Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 32
152
HEIMILISBLAÐIÐ
Kjartan Ólafsson:
Sumarljóð
I\ú skal ég láta sönginn minn í sótskininu hljóma
fyrst sumartS er komiö meÖ vor um bláan gei?ti.
Og borgin mín skín aftur í œvintýraljóma
meö öll sín fögru vinarbros og gla'öa sólarheim.
Svo nærri augun Ijóma þær björtu himinhallir,
sem hugann geta laöaö um sólardjápin blá.
Nú finn ég hvemig vakna og yngjast draumar allir,
sem alltaf geymdu hjarta mínu sumariö að þrá.
• ! v' ,*
Svo kem ég út í voriö að kœta mig og yngja
S k r í 11 u r
Sigga: „Ég sagði honum Halldóri að
hann mætti kyssa mig á aðra hvora kinn-
ina, hvora scm hann vildi“.
Stina: „Og á hvoru kinilina kysati
hann þig?“
Sigga: „Hann gat ómögulega ákveðið
það; svo fór hann meðalveginn og kyssti
mitt á milli þeirra — á munninn!“
„Æ, prestur minn“, sagði ríkismaður
nokkur, sem lá fyrir dauðanum, i>Þ°®
vildi ég, að ég gæti haft péningana mína
með mér, þegar ég dey“.
„Og það mundi ekkert gagna yður t
sagði presturinn með mjög áhyggjufuU'
um svip, „þeir mundu óðara brenna oí
hráðna þar scm þér lcndið".
Maður nokkur drykkfelldur, sem
aði á grímudans, spurði einu sinni að
því, hvaða grímu hann ætti að velja scrt
til þess að vcrða sem torkennilegastur'
„Farðu þangað ófullur“, var honum svar-
að, „og þá geturðu verið viss um °ð
enginn þekkir þig“.
af kristallslindum teiga eg lífsins hreina strauma.
Hve gott aö verá ungur og sœlt að mega syngja
um sumariö og lifa þess fagra júlídraum.
lieyrði ekki orðaskil, e» fann, að skipið hlýddi skip-
nninni þegar í stað. Andartak varð allt hljótt, en svo
gnötraði skipiö stafna á milli, er vélarnar unnu aft-
ur á bak. Hvell hringing kallaði bátsmennina að björg-
unarbátunum.
Alan varð á augabragði ljóst, hvað skeð hafði. Ein-
hver hafði fallið fyrir borð. Hann leit til dyranna, og
á sama andartaki var sem drægi úr honum allan mátt,
því að honum fannst sem Mary Standish, föl og tár-
vot, horfði ásakandi á sig, og mjúk rödd hennar sagði:
— Þetta var hin leiSin. Hann náfölnaði, varpaði yfir
sig kvöldsloppnum og hentist út um dyrnar og fram
eftir hálfdimmum ganginum,
Eramh.
Prestur nokkur, sem trúði á áfturgöng"
ur, sagði kunningja sínum, að hann liefði
séð draug kvöldið áður, þegar haiU'
gekk í tunglsljósi fram hjá kirkjugáro'
inum og liefði hánii íæðzt fram nic®
múrnum við hliðina á sér. „Hvernig v°r
hann í hátt?“ spurði kunningi prestsin8.
„Hann var ekki ólíkur stóruin asna •
svaraði prestur. „Farðu nú heim og lált”
ekki á þessu hera við nokkurn mann •
segir kunninginn. „Þú hefur orl)1
hræddur við skuggann þinn“.
Kona nokkur kom til læknis og sagði
honum, að maðurinn sinn væri orðinn
gcðveikur.
„Hvaða sannanir hafið þér fyrir þvl
spurði læknirinn.
„í gærkvöhli borðaði hann mat, 8el”
var ætlaður 5 mönnum, og svo fór lian0
fram í eldhús og kyssti vinnukonuno •
svaraði konan.
„Þetta et cngin sönnun fyrir geðveik* »
svaraði læknirinn. „En hcfði hann k>68
matinn og borðað vinnukonuna, þá hc
ég haldið, að eitthvað væri athuga'í1
við hann“.