Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 8
128 i., HEIMILISBLAÐIÐ Á s.l. hausti lézt i Þýska- landi hinn góSkunni ls- lendingur og rithöfundur sr. Jón Sveins son, sem al- kunnur var undir nafn- inu Nonni, en ekkj. barst andlátsfregn hans hingaS til lands fyrr en í vor. Um, Nonna þarf ekki aS fjól- yrða, því að hann þekkja jafnt ungir sem gamlir. klónaði. ÞaS er tilgangslaust aS tala viS kven- fólk. Svo eftir kvöldverS var ég ekki í rónni lengur, svo að ég sagði konunni minni, a3 ég yrSi að fara á mjög áríðandi fund, og ég tók fyrsta leigubílinn og fer niður að Wash- ington-torgi, þar eem þau búa. 1 bilnum hugsa ég og hugsa, hvað þetta geti verið; og furða mig á því, að þau skuli geta búið á slíkum stað. Það eru fallgri hús á Wash- ington-hæðunum og ennþá fallegri í Bronx. Hvers vegna skyldu þau búa við Washing- ton-torg? Þótt hann væri kominn í kaupskap- inn, var hann ennþá dálítið einkennilegur, og þótt Margrét væri dóttir mín, gekk hún með grillur í kollinum. Svo fer ég út úr bíln- um og hringi dyrabjöllunni, og mér er eins þungt fyrir hjartanu og ég væri aS heim- sækja ættingja á sóttarsæng- eða ganga á skiptafund gjaldþrota fyrirtækis. Þegar vinnu- konan opnar, og ég kem inn, verður mér tuttugu sinnum þyngra fyrir hjartanu en áður; því að þar situr Izzy við borð, og gegnt honum situr Margrét mín, og Izzy er aftur kominn með listamannahár og reykir úr pípu, og borðið er alþakið bókum. Og bús- ið var í engu líkt heimili kaupsýslumanns. Húsgögnin voru allt íjðruvísi. Fullt af legu- bekkjum og kertastikum. Hvers vegna kerta- stikur, þegar þar er rafljós, en ekki eins og í gamla landinu? „Aðeins andartak, pápi", segir Izzy viö mig. Og hann les ljóð af bók og verður hræðilega æstur, vegna þess að Margrét er honum ekki samdóma. Þegar Izzy er búinn< segir Margrét: „Aðeins andartak, pabbi. Tylltu þér and- artak". Og hún les annað ljóð af bók fyrir mig. Svo að mér dylzt ekki, að þau hafa tekio veikina aftur, og ég undrast, að þetta skuh geta verið dóttir mín og sonur Kantrowitz? sem ég hef þekkt svo vel í svona mörg ár. Mér var sem ég sæi hann! Ef gröf hefði opnazt fyrir framan mig, mundi ég hafa stokkið ofan í hana. Þau skiptu sér ekki vit- und af mér, frekar en ég væri ekki til. I«zy tekur aðra bók og les. Margrét tekur aðra bók og les aftur. Og þau jagast og rífast um hluti, sem ég botnaði ekki hætishót í. Og hann reykir úr pípu, og hún reykir vindl* ing. Og ég finn, aS þetta er alveg aS gera út af viS mig. HjartaS í mér sígur. Þá ^r mér nóg boðið, svo að ég stend á fætiir og þruma: „Hvað er að ykkur börn? Izzy! Aftur- Þú gleymir, að þú ert heimilisfaðir. Izzí' aftur skáldskapur! Hvað ætlar að verða ur þér?" Og Izzy horfir á mig, eins og ég væri m&ti aulabárður, sem nokkurn tíma hefði fæðz á guðsgrænni jörðinni. Svo brosir hann vl mér og tekur upp bók, og ég get sagt yotf^ að á samri stundu kom gleði mín aftur » hendingskasti. Á milli blaðanna í bókim1 var sýnishorn af einföldu silki, og þau voi1* að blaða í IjóSabókunum til þess aS fiö*1 nýja silkinu annaS nafn jafngott „Indía»a blæ"! Svo aS þér sjáiS aS ljóSagerSin keBJ ur að gagni í viðskiptalífinu. En þér ættU- aS vera Ameríku-piltur og læra að nota y ur það .... en ekki eins og skáldin í gain landinu, sem urðu hungurmorða í þakhe bergjum. En ég varð mjög veikur, og læknirinn 1; irskipar hvíld. Svo að ég hugsa, að þao bezt að heimsækja fólkið mitt í gamla laI1 inu. Nú, hvers vegna vilduð þér ekki segja n10 ' að þér væruð rithöfundur? Það er ekker til þess að skammast sín fyrir". Leifur Haraldsson íslenzkaði-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.