Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 6
126 HEIMILISBLAÐIP hve glaður ég varð. Hin stærsta silkipönt- un hefði ekki glatt mig jafnmikið. Maður hefur tilfinningar, jafnvel þótt hann sé við kaupsýslu, megið þér vita. Og svo segi ég Kantrowitz, að ég sé á mikilvægri ráðstefnu, en það megi fresta ráðstefnunni til morg- uns. Og við tveir förum niður í borgina, og við fengum okkur flösku af góðu víni til þess að spjalla saman yfir, og við liöfðum ekki verið svona sælir saman um langt skeið, masandi um gamla landið, um fólk, sem við þekktum, og allt, livað heiti hefur. Okk- ur hafði ekki farnazt sem verst í þessu landi. Okkur liafði græðzt fé. Allt var í bezta gengi. Bömin okkar voru prýðileg. Það var ekkert til þess að æðrast yfir, og blóð var þykk- ara en vatn. Ég fór heim og sagði konu minni þessa fagnaðarfrétt. En þegar Margrét dóttir mín heyrir, að Izzy hefur séð að sér og er orð- inn sölumaður, fer hún að gráta og grætur eins og hún hafi heyrt hin verstu tíðindi. Þér lærist þá aldrei að skilja konur, liugsa ég með mér. Enginn hefur nokkru sinni gert það. Hvernig gat ég þá vitað, yfir hverju hún var að gráta? En ég vissi, að liún grét ekki af gleði. Það vissi ég. Þar á er mikill munur. Ég yfirgef hana því og hugsa, að kannski sé liún að gráta vegna þess, að hann er sölumaður, og hún mun ekki sjá hann eins oft framvegis. Því að ég vissi, að hún hitti hann, þó að ég hefði fyrirskipað liið gagnstæða. Stúlkur em sjálfráðar í þessu landi, og faðir, sem veit það, gefur fyrir- skipanir, en lokar augunum, þegar honum er ekki hlýtt. Mánuði 6Íðar kemur Izzy úr ferðalagi sínu. Hann er nýr maður. Hann hefur látið skera hár sitt. Fötin hans eru pressuð. Silkifirm- að A. B. G. er mjög ánægt með hann. Ég hringdi til þeirra og 6purði þá, hvernig hon- um gengi. Svo ég liugsa með mér, að nú muni ég ekkert segja, þótt liann komi að tala við Margréti mína; því að ég skildi, að Margréti geðjaðist ekki illa að honum. En livað haldið þér að gerist? Þegar hann kemur til þess að tala við liana, vill hún hvorki heyra hann né sjá. Hún er reið yfir því, að hann skyldi ekki halda áfram að vera skáld! Konur hafa öðlazt þjóðfélagleg réttindi. En þær em ævinlega sömu bjálf- arnir. Þær sækjast ekki eftir brauði, þ*®1 sækjast eftir skartgripum .... og skáld' skap. Svo fer hann aftur í söluferð, og faðir hans er mjög ánægður og segir mér, að dreng' urinn hafi lært meira í verzlun á tveinllir mánuðum, en nokkur hefði getað kennt ho®‘ um á tíu ámm. Hví ekki það? Kantrowit^' ættin hefur verzlað með silki í tvö hundru ár. Drengurinn kann skil á silki, alveg elD® og maður af tónlistarmannaætt kann skil a tónlist. Honum er það nefnilega í blóð bori Hann þurfti ekki að ganga í skóla til þe6S að læra að þekkja í sundur silki og baðrrud • En ég segi ekkert, og faðirinn er ánægður’ og allt er í lagi. Kantrowitz er yfir sig hn ' inn af piltinum. Mér fannst skiljanlegt, a hann gerði mikið veður út af skáldskap11' um, sem var áður óþekkt fyrirbæri í inni, og hengdi ljóðið í umgerð upp á vegg- En þegar um silki var að ræða! Hví ski*“ maður af Kantrowitz-ættinni ekki kunna sk1 á silki? Á meðan þessu fer fram, sé ég póaú03? koma með bréf til Margrétar minnar á hvðfJ um morgni, í sömu mund og ég fer að helIir an, svo að ég segi ekki neitt. Pilturinn feí ast frain og aftur. I hvert sinn, er ha1111 kemur til baka, heilsar liann upp á i^ar gréti. Hún er misjafnlega þægileg við han11' en ég segi ekki neitt. Lít í kringum niig gaumgæfi. Ég trúi ávallt, að hlóð sé þýkkara en vatn. Og það hefur ekki heldur verið neJ skáld í minni ætt ennþá. Á meðan þessu fór fram, hefur bróðir han8’ sem áður var verzlunarfélagi föður sh18’ byrjað að verzla upp á eigin spýtur. ’ kemur heim og gengur í félag með f°ö sínum. En faðirinn ..... það var ekki h&& að tala við liann; liann var svo lireyki11" af Izzy. í tuttugu og fjóra tíma á sólarhrl gerði hann allt, sem hann mátti, til þesS þóknast honum. Hann var liræddur uW» a Izzy mundi liverfa aftur að skáldskapn111^ Nú kemur ný silkitegund á markaðinUi allir heildsalar borgarinnar fá sýnishorn. 1 ^ liorfir á silkipjötluna og þreifar á henm þefar af henni og strýkur hana mjúklej? Það er víst einsdæmi, hvernig pilturinn með þessa silkipjötlu! Framleiðandinn ha ^ gefið silkinu nafn — ég veit ekki hvaða

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.