Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 23
HEIMILISBLAÐIÐ 143 Bjótt, þá — — hún þagnaði, yppti öxluni og brosti biturt — — þá mun eitthvað illt ske, bætti hún við. Viljið þér ekki leyfa mér að fylgja yður til Rifle 8kipstjóra. ' Nei, Rifle skipstjóri mundi spyrja niig. Hann m,mdi krefjast skýringa. Þér skiljið mig, þegar ég segi >ður hvers ég þarf með. Og það ætla ég að gera, ef l'ér viljið lofa mér því við drengskap yðar að segja eng- Um lifandi manni frá því, sem ég skýri yður frá. Viljið gefa mér það loforð? __ Já, ef slíkt loforð getur á einlivern hátt orðið yð- Ur að liði, ungfrú Standish. Enn var háðshreimur í rödd hans. Hann sneri sér 'ið 0g náði sér í vindling, og þegar liann leit á hana a^ur> sá liann, að roði hafði hlaupið fram í kinnar ^ennar. áð ~~ Ég verð að yfirgefa skipið, sagði hún. Hún sagði þetta svo látlaust og liispurslaust, að hann 8tóð grafkyrr þegjandi. Og ég verð að hverfa í nótt eða næstu nótt — Ur en við komum til Cordova. ' Er það vandamál yðar? spurði hann undrandi. Nei, ekki það í raun og veru, en ég verð að liverfa Pannig, ag ai]ir haldi að ég sé dauð. lÉg má ekki koma 'fandi til Cordova. j Hún þagnaði snö,gglega, og hann liorfði á hana og ugsaði um það, livernig hún mundi líta út, þegar hún %*ri dáin. Augu hennar mættu tilliti hans, stöðug og 'vikul. Spurningar og gátur þyrptust fram í huga ans, en ekkert orð kom yfir varir hans. . Þér getið lijálpað mér, heyrði liann, að liún sagði sama rólega og mjúka rómnum svo lágt, að enginn 'efði getað heyrt það út fyrir klefadyrnar. — Ég veit ki, hvernig ég á að fara að þessu, en ég veit, að þér getið fundið ráð, ef þér viljið hjálpa mér. Það verður 9 út eins og eitthvert slys liafi viljað til. Ég verð að hverfa, falla í sjóinn, eða eittlivað þess háttar, svo a< Eeiniurinn haldi, að ég sé dauð. Það er lífsnauðsyn- ®gt- En ég get ekki sagt yður hvernig á þessu stendur. ^ það ekki. ó guð minn, ég get það ekki! Eödd hennar varð grátklökk, en það var horfið eftir andartak, og hún varð aftur róleg og köld. Aftur reyndi 11 að brosa. Hann sá votta fyrir vonglöðu hugrekki 1 augum hennar. """" Ég veit hvað þér liugsið núna, lierra Holt. Þér ^njð að hugsa um það, hvort ég sé brjáluð eða hafi ygt einhvern glæp, eða hvers vegna ég hafi ekki sumum myndanna eru sams konar hring- ir í eyrnasneplunum og enn eru í tizku með'al ýmissa mannætuhöfðingja. Höf- uðið hvílir á stuttum en digrum hálsi. Myndirnar vita frá sjó, og að baki þeirra er eyðileg ströndin. Oft standa þær nokkrar saman á litlu svæði og jafnan þar, sem leifar af fornum stórhýsum eru í grenndinni. Einnig eru .þær oft í nánd við hóla og hæðir, sem vera má að séu fornar grafir. Þetta er allt og sumt, er menn vita um þessar sérstæðu minjar. Eftirgrennsl- anir fornfræðinga hafa ekki borið neinn árangur. Það er óráðin gáta enn í dag, hverjir hafi hér verið að verki og í hvaða skyni. Meðal íhúa eyjarinnar lifir eng- in munnmælasögn, er varpi minnsta Ijósi yfir þennan leyndardóm, enda líklegt talið, að þjóðflokkur sá, sem þetta verk vann, sé löngu útdauður. Þó Iicfur fundizt staður sá, þar sem myndirnar voru gerðar. Það er í grjót- námu nokkurri, sem grafin liefur verið inn í fjallshlið. Það hafa fundizt líkn- eskjur sem þessar, ýmist fullgerðar eða hálfsmíðaðar, en flestar þó mjög skammt á veg komnar. Viðskilnaðurinn í grjót- námunni hendir til, að þessu verki hafi verið liætt mjög skyndilega. Hvaða öfl voru þar að verki? Ekki fæst því held- ur 6varað. Það er einn þáttur þessa óræða leyndardóins. Féllu íbúar eyjarinnar úr hráðri landfarsótt, eða sótti þá heim fjandsamlegur þjóðflokkur, sem strá- feUdi þá alla sein einn? Hvorugri spurn- ingunni cr liægt að svara jútandi éða neitandi. Og Páskaeyjan og leyndardóm- ur hennar heldur áfram að valda forn- fræðingunum tilgangslausum heilabrot- um, sem enginn endir fæst á. Sögulegur uppskuröur. Amerískur herlæknir á eynni Okinawa, Sidney Cohen að nafni, gerði ekki alls fyrir löngu holskurð á hermanni, sem mjög er frægur orðinn, enda sérstæður og sögulegur með afhrigðum. — Nánari málsatvik eril sem hér segir: Þriggja punda sprengikúla, 10 þuml- unga löng og 12 cm. i þvermál, koin í hakið á heripanni einum, stóð alveg út i magann, en sprengjuuggarnir festust i bakvöðvum mannsins og stöðvaðist kúl- an við það. Sprengjan sprakk ekki, og

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.