Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 27
HEIMILISBLAÐIÐ 147 Bann fann til sterkrar löngunar til að afmá Rossland Ur kuga sínum, en hugsunin um liann sótti sífellt á l'ann, og orð Mary Standish hljómuðu stöðugt fyrir eyrum hans: — Ef ég segði yður allt, munduð þér hata mig. I þessum liugsunum var liann nokkra stund, en síð- an slökkti liann ljósið og smeygði sér undir teppið. ^á fór liann að hugsa heim. Það voru geðfelldari liugs- anir. Hann áætlaði — sjálfsagt í tíunda sinn — live langt yrði þangað til tindar Endicott-fjallanna byðu l'ann velkominn heim aftur. ICarl Lemon mundi liitta ^ann í Unalaska, og síðan mundu þeir verða samferða Nome. Síðan mundi hann dvelja vikutíma eða svo 1 Peninsula, fara svo til Kobuk, þaðan til Koyukuk, °8 þá væri hann kominn á nyrztu slóðir menningar- lnnar. Þaðan var stutt lieim til lians. Og svo mundi Stantpade Smitli koma til hans. Eftir hinn langa vet- Ur’ 8em heimþráin liafði gert nær óbærilegan, var nú 8°tt að sofna og vita, að maður var á heimleið. En þó 'ar sem eitthvert óljóst og illt lnigboð gerði lionunt °r°tt í kvöld. Draumar hans voru ógeðfelldir. Ross- |and kom þar í stað Stampade gamla og Koek var bú- 111 að breyta sér í gervi Mary Standish. En livað það Var ^íkt Keok. Hún var alltaf með einhver skrípalæti. ^n um morguninn, þegar hann vaknaði, leið hon- Uln ketur. Sólin var komin upp og geislar liennar léku U,n klefavegginn, og inn um gluggann harst ferskt sjáv- ‘'floftið. Austurströnd Alaska var nú eins og blá rönd 11,1 við sjóndeildarliringinn. Nome brunaði áfram með *um hraða, og átök vélanna voru eins og þungur tjartsláttur. Nú var stefnt til Cordova. Það var nokk- Ur leið, og hann var argur yfir því að þurfa að tínia í að fara þennan krók. En um leið og liann °r að hugsa um Cordova, datt honum Marv Standish 1 llug. klann klæddi sig og rakaði og gekk ofan í borðsal- 11111 111 morgunverðar, og á leiðinni var hann stöðugt liugga um hana. Hann kveið lnilfvegis fyrir því að Utta kana við horðið. En Mary Standisli forðaði hon- UUl ^ra öllu samvizkubiti vegna framkomu sinnar kvöld- 1 áður. Hún sat við borðið róleg og glaðleg á svip- jUl1' Ivinnar hennar voru rjóðar og minntu á sumar- 01n hinna víðu sléttna. Honum virtist meira að segja ,ngu hennar vera hjartari og fegurri, en hann liafði aður séð þau. Hún kinkaði kolli til lians og brosti, og hélt síðan ram samtalinu, sem hún hafði liafið við konuna, er Englands og Frakklands. Oft hafði sú framkvæmd komið til tals áður, en ávallt talið ógerningur að framkvæma hana. Verkfræðingunum tókst liins vegar að leysu [)essa þraut, og fengu herir banda- manna á meginlandinu eftir það mest- alla þá olíu, er þeir þörfnuðust, gegnum þessar leiðslur. Framkvætnd þessari hef- ur af skiljanlegum ástæðum verið liald- ið leyndri þar til nú fyrir skömmtt, að frú henni var skýrt í neðri niálstofu brezka þingsins. í leiðslunum, sem liggja undir sundið, eru um tuttugu pípur, og ná þær allt til Entmerich austan Rínar. Að jafnaði ltafa verið fluttar 4—5 millj. lítra af olíu eftir leiðslunum daglega. Á styrjaldarárunum lögðu brezkir verkfræðingar einnig olíuleiðslur milli ýmissa staða í BretVmdi, til þess að spara flutninga. Flestir stærstu flugvell- ir á Suður-Englandi fengu t. d. alla olíu með þeitn liætti. I>er leiðsliu lágu frá Liverpool og vortt orðnar um 1000 km. að lengd. Skrítlur Gömul kona var vön að fara í kirkju á hverjum sunnudegi Áður en liún fór að lteiman, selti hún alltaf upp pott og lét ofau í hann fleskbita, til þess að hann yrði soðinn, þegar hún kæmi heim. Síðan labbaði hún af stað til kirkjunnar með sálmabókina sína vafða innan í hvítan klút. Einu sinni varð hún seint fyrir, fór í flaustri að hcimati og flýtti sér að komast í sæti sitt, sent var undir prédikunarstólnum. En þegar ltún vafði sundttr livíta klútnum og leit innan í hann, sagði hún svo hátt að það heyrð- ist mti alla kirkjttna: „Drottinn minn dýri! Nú hef ég látið sálmabókina i pottinn, en tekið fleskið með mér til kirkjunnar!“ FerSamaSur (á veitingaliúsi): „Afskap- lega er laxinn dýr hjá ykkur“. Matsalinn: „Já, en sjáið þér ekki, hvað hann er fallega rauður?“ Ferðamaðurinn: „Já, hann roðnar af blygðun yfir því, hvað hann er seldur dýrt! “

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.