Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 30

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 30
150 HEIMILISBLAÐIP yðar. ,Ég trúði þessu statt og stöðugt, og mig grunaði ekki, að ég mundi verða sökuð um undirferli og lygi. — Guð sé oss næstur, hrópaði hann. — Hlustið á mig, ungfrú Standisli. En liún var farin. Hún sneri sér svo snöggt við, að hreyfing lians til þess að stöðva liana varð árangurs- laus. Hún var horfin inn um klefadyr sínar, áður en liann gat áttað sig. Hann kallaði einu sinni enn á hana, en fékk ekkert svar. Hann sneri við, liendur hans skulfu og audlit hans var nú jafn fölt og stúlk- unnar, sem nú var horfin. Hann var sem þrumu lost- inn yfir orðum liennar. Honum fannst liann standa uppi eins og glæpamaður, og það fór hrollur um hann. En hún liafði samt á röngu að standa. Hann hafði aðeins gert það, sem liann áleit að væri lienni fyrir beztu. Ef liann hefði ekki gert þetta, hefði hann verið glópur. Hann gekk hratt að klefadyruin hennar, reiður yfir því óréttlæti, sem lionum var 6ýnt. Engin ljósglæta sást út um rifuna undir hurðinni. Hann barði að dyr- um, en fékk ekkert svar. Hann beið og lilustaði eft- ir einhverri lireyfingu, en árangurslausl. Hálft í livoru gladdist hann yfir því, að ekki var opnað. Hann vissi, að Mary Standish var inni, og að hún mundi ekki gera sig ánægða með neina ástæðu fyrir komu lians aðra en afsökun á framferði sínu og Jiá afsökun var hann ekki í skapi til að láta í té. Hann sneri aftur til klefa síns, og reiðin sauð í honum vegna hins ranga álits, sem Mary hafði á hon- um. Og þó var hann ekki fullkomlega öruggur um réttmæti sinna viðliorfa. Undir niðri fann hann til ein- livers samvizkubits. Hin björtu augu hennar, bylgj- andi liárið og dirfskan og hugrekkið, sem birzt liafði í framkomu liennar, er hún sagði lionum til syndanna, liafði vakið hjá honum ótta um að hann liefði gert eitthvað rangt. Hann gat ekki hrundið úr liuga sér mynd hennar, er hún stóð og liallaði sér upp að liurð hans með tárin eins og perlur glitrandi á kinnunum. 1 einhverju hafði honum skjátlazt. Hann vissi það nú. Það var eitthvað, sem þyngdi santvizku lians. Ef eitthvað illt kænii fyrir, fannst honum, að liann mundi eiga einhverja sök á því. Rabbið í reyksalnum freistaði lians ekki í kvöld. Danslögin og söngurinn í salnum angraði liann. Hann stóð nú og horfði á dansandi fólkið svo illúðlegur á svip, að menn tóku eftir því. Hann sá Rossland snú- ast um gólfið með ljóshærða stúlku í fanginu. Stúlk- Iandsetjórn inanni sig betur upp bér eft- ir en hingað til, og gæti, hvað þetta efn> snertir, betur skyldu sinnar og 6ÓW® frannni fyrir hinum menntuðu þjóðum Norðurálfunnar, en verið befur til þessa“. tslendingur 7. júní 1862. ★ „Kvefsóttin, sem geisaði yfir bér sunn* anlands hvað stríðast í maímánuði, er nú því nær á enda, en mannskæð varð Iiún í sumum sveitum í meira lagi ■ •'' liöfum vér frétt, að í Útskálaprestakall' liafi andazt í þeirri sótt 15 manns; ' Kálfatjarnarprestakalli 19 manns, þar 8 18 á tólf dögum; í Garðaprestakalli 22' í Reykjavíkur 28 eða 30. í Kjósarsýd" ætlum vér, að færri liafi dáið að tiltöl* .... Norður í Húnavatnssýslu hefur þ° sótt þessi orðið livað mannskæðust • íslendingur 4. júlí 1862. MANNFJÖLDI Á ÍSLANDI FYRIR 75 ÁRUM. „Við fólkstalið árið 1870 reyndu»' heimili á Islandi að tölu 9 306, en inan" fjöldinn var karlkyns 33 103, kvenkyn* 36 660, samtals 69 763. Þar af var tali að 52 363 lifðu af landbúnaði, en öö af sjávarafla', 881 af verzlun, 773 af ban verkum, 2 549 af émbættum. Mannfjöldinn í Reykjavík var 2 0 ’ á Isafirði 275 og á Akureyri 314. Við fólkstalið 1860 var mannfjöld'1'" á landinu 66 987. Það hafði því fjölg8 þau tíu árin til 1870 um 2 776. Á urlandi og Vesturlandi liafði þó nok fækkað, en þeim mun meira fjölga° Norðurlandi og Suðurlandi, einkui" Reykjavík“. Tíminn l#72' „VÉR VITUM AF HEIMINUM FYRIR SUNNAN OSS ....“ „Á pálmasunnudagskvöldið, eður Þ8' 28. þ. m., kom skip af hafi til ^ víkur, að líkindum liið fyrsta, sem k"8^. ið hefur til landsins á þessu vori- ^ var frá Flensborg, sent lil liákarla'cl hér undir land, eins og tíðkazt uin nokkur ár, en meðferðis hafð' ýmsan varning til tveggja kaupma

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.