Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 15
HEIMILISBLAÐIÐ
135
urinn
frá Alaska
Eftir James Oliver Curtvood
SöguþráSurinn:
í Seattle hefur ung stúlka, MARY STANDISH, komið um
korð í gufuskipið Nonte, sem er á leið' norður með strönd-
u,u Alaska, á síðustu stundu og með óvenjulegum hætti.
Hún verst allra frétta um ferðir sínar, þegar RIFLE skip-
stjóri innir liana eftir því. — Meðal farþega á skipinu er
alan holt, ungur Alaskamaður, sem tengdur er því landi
ineð órjúfandi böndum, og STAMPADE SMITII, gamall ntað-
Ur, sem mjög hafði komið við sögu, þegar gullleitin stóð
Soin hæst í Alaska. — Með Mary Standish og Alan Holt hef-
ur tekizt nokkur kunningsskapur á skipsfjöl. Hefur Alan
®kýrt henni nokkuð frá Alaska og málefnum þar í landi,
m- a. hvernig ameríski auðmaðurinn JOIIN GRAHAM merg-
6jugi landið frá gullstóli sínuni í Bandaríkjunum, og verð-
ur Mary allhverft við þá frásögn hans. Með skipinu er einn
“f umboðsmönnum Grahams, ROSSLAND að nafni. Og ekki
liður á löngu, unz Alan kemst á snoðir um, að eittlivert leyni-
legt og dularfuUt samband er á milli Mary og Rosslands,
euda þótt hún virðist hvorttveggja í senn hafa andúð á mann-
’mun og ótta af honum. — í Skagway liafa þau farið í land
saman, Alan og Mary Standisli, og hann hefur sagt henni
margt frá landi og þjóð.
j hún liafði líka .spurt hann um líf lians sjálfs. Og
jlaun svarað henni. Hann undraðist það nú, hve
.^ann hafði trúað lienni fyrir niiklu. Stúlkan, sem geng-
kafði við hlið hans, var ósjálfrátt orðinn trúnaðar-
g]nni lians. Honum liafði fundizt sem hjarta liennar
M'ð* er ^lann lýsti heimkynnum sínum undir
utn Endicott-fjallanna, hjörðunum sínum og fólk-
^ sinu. Hann hafði sagt henni, að þar væri nýr lieim-
r að skapast, og bjarminn í augum hennar og hljóm-
s 1 föddinni hafði haft þau áhrif á hann, að hann
8 1 henni meira og meira og gleymdi því alveg, að
. °ss^and beið við landgöngubrúna til þess að hafa gát
j. Vl’ hvenær þau kæmu um borð aftur. Hann liafði
st fyrir henni skýjaborgum sínum og framtíðarfyrir-
íýmum, og hún hafði hjálpað honum til að byggja
. ^r 8^ýjaborgir. Hann sagði henni frá þeirri breyt-
8n, sem smátt og smátt væri að komast á í Alaska,
sem verið væri að byggja ásamt gisti-
Um og bifreiðastöðvum, hinum vaxandi borgum, sem
nPP á sléttunum, þar sem áður stóðu aðeins tjöld
tor^ofar. En þegar hann hafði lýst þessu öllu sam-
lýst því, hvernig liinir frumstæðu lifnaðarbættir
Demokritas hætti, og fullkomna kenn-
inguna. Ilins vegar var á næstu öldum
um öfuga þróun að ræða í þessum efn-
um.
Hcimspekingurinn Aristoteles (284—
322 f. Kr.) hélt því fram, að frumefnin
væru aðeins fimm: jörð, vatn, loft, eld-
ur og ljósvakinn. Fjögur þau fyrst töldu
kallaði hann „höfuðskepnurnar“. I’essa
kenningu Aristotelesar ásamt miklum
fjölda annarra gerði kaþólska kirkjan
að erfðakenningum sínum, og við þeim
mátti ekki hrófla. Hver, sem efaðist op-
inberlega um, að Aristoteles hefði að
öllu leyti haft á réttu að standa var
dreginn fyrir lög og dóm kirkjunnar,
og margir sakhorninganna enduðu ævi
sína á hálkesti hennar. Á meðan veldi
hinna kreddufullu foringja kirkjunnar
var í hlónia, var óþarfi að vænta þess,
að utn stórkostlegar framfarir væri að
ræða á sviði náttúruvisinda. Fyrst, þegar
þjóðirnar losnuðu undan andlegu oki
kirkjunnar, þá fór aftur að rofa til.
★
Um miðja 17. öld sýndi Englending-
urinn Robert Breyle fram á að kljúfa
mætti „höfuðskepnurnar“ í mörg mis-
munandi efni. „Efnin“ í heiminum skiptu
að hans áliti hundruðum þúsunda, en
öll voru þau byggð upp úr örsmáum
atómum.
Nú leiddi ein rannsóknin aðra af sér,
og ekki leið á löngu, að menn slægju
því föstu, að atómin gerðu frumefnin
ólík. Það lókst einnig að reikna út þunga
hinna ýmsu atóma. í einu grammi af
vatnsefni, en það er léttasta frumefnið,
eru t. d. 0,6‘1024 atóm (1024 er cinn
með 24 núllum). Það virtist þvi lílill
mögulciki fyrir því, að hægt væri að
rannsáka einstök atóm, vegna smæðar
þeirra. Enda var það svo, að margir litu
á atómkenninguna sem fræðilega skoð-
un, sem skýrt gæti ýmsa eiginleika efn-
anna, en voru engan veginn sannfærðir
uin, að efnin væru í raun og veru byggð
upp af atómum. Fyrst framan af voru
frumefnin ekki talin mörg. Til þeirra
voru taldar helztu lofttegundir, allir
hreinir málmar og nokkur önnur efni.
Þeim fjölgaði þó stöðugt og voru orðin
70 um 1880.
Nú hafa menn sýnt fram á, að þau
munu vera 92, en tvö þeirra eru þó enn
ófuudin. Til er frumeindakerfi, þar sem