Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 29
Heimilisblaðið 149 *" til vill hefur það verið hinu hnígandi rökkri kenna, að honum sýndist hrollur fara um herðar nennar. *Eg hélt, að ég ætti um tvær leiðir að velja, sagði un, — en þer komug mér £ gkilning um, að ég á að- lns eina iefö jjun iaggi áherzlu á síðasta orðið, og ^öddin titraði ofurlítið. — Ég var heimsk að halda £a°5 viljig þér gleyma því? Við skulum hugsa um eitt- ao skemmtilegra núna. Ég er í þann veginn að gera °kkuð, 8em allt mitt hugrekki mun þurfa til. Þér munuð sigra, ungfrú Standish, sagði hann *vi8sandi. — Þér munuð alltaf sigra, hvað sem þér takið yður fyrir hendur. Ég veit það. Ef það, sem þér 10 ao gera, er að fara til Alaska og byggja upp fram- y°ar þar, mun það verða yður til hamingju. Ég 6et fullvissað yður um það. Wún þagði andartak, ensagði svo: — Hið óþekkta Ur alltaf verið heillandi í mínum augum. Þegar við j? Ulíl fram hjá Skagway-fjöllunum í gær, sagði ég r 'rá því, að mér fyndist, að ég hefði lifað fyrir löngu , ' Þegar Ameríka var ung og ónumið land.. Ég ' a0 þetta er heimska, en þegar við komum til Skag- þ •/ Var ég viss um, að ég hefði séð þann stað áður. tett; var eins og vitrun, og ég trúi því, að ég hafi séð a aður i draumi. Og það er þessi trú, sem gefur nugrekki til þess að gera það, sem ég verð nú að H - ~~ Það °*- þér- lo *Ö 8íleri ser eldsnöggt að honum, og augu hennar — Jj' 0 „ er °g tortryggni yðar og harðneskja, sagði hún n tltra^i- Hún stóð bein og stælt fyrir fram- H 1 ts1' ' & æt^a^i ekki að segja yður neitt, herra U𠕦* ^°m lil y^ar' a^ Þyí a^ ég hélt, áð þér vær- yð ^UV181 en aðrir menn, eins og fjöllin yðar. Ég hóf fa ' a» unz hann reyndi hið gagnstæða. Það var hættu- 8Pil - af . °S eg tapaði. Það var ægilegur misskilningur • *yrsta hugsun yðar, er ég kom inn í klefann VTar' var tortryggni. Þér voruð reiður hrmddur, óttasleginn, og hélduð að eitthvað' og hrædd- lll yð Já ÍUun,J; i ara - 86m kæmi vður illa< Það var engu lík" 0„ i . Þ6^ nelduð, að ég væri ekki með öllum mjalla. Það r nelduð, að ég væri lygari — og sögðuð mér Vei ' var ekki vel gert, herra Holt. ÞaS var ekki því ge"' y Sat ekki skýrt þetta fyrir yður. En ég trúði vinatt VærUð SV° mildl1, að ^ér munduð ekki telÍa u okkar misboðið, þótt ég kæmi þannig í klefa „í fyrradag (8. jan.) komu flest af skipum Innnesjamanna, sem róið höfðu um helgina, er leið, suður í Garðsjó, hingað heim aftur, og höfðu flestir fisk- að ágætlega, frá 60 til 100 í hlut, sumir þyrskling, sumir ýsu og sumir horsk; er sagt, að þorskurinn sé vel feitur; voru sum skipin, sem komu, drekk- hlaðin. Er það til marks um góðfiski þetta, að sumir höfðu fengið um, eða jafnvel yfir, 90 lil hlutar í tveimur róðr- um. Það er víst eigi of djúpt tekið í árinni, þó vér getum þess til, að Inn- nesjamenn hafi í þessum suðurróðrum síðan á dögunum fengið til jafnaðar í hlut hálft annað hundrað, og þótt margt af því, sem þannig hefur aflazt, hafi verið smátt vexti, er það þó allt að einu hin mesla búhjörg, einkum núna í harðærinu, sem ótal margur hefur gott af, því að það eiga menn hér við sjó- inn, að þeir eru ótrauðir að gefa hin- uui af afla sínum, sem ekki geta á sjó- inn komizt". tslendingur 10. jan. 1862. „MARGUR DEYR, ER ENGINN BJARGAR". „Kvefsótt hefur hér gengið og gengur enn, þó mun hún vera í rénun. Hún kom án efa fyrst upp hér í Reykjavík og hér á Innnesjum .... barst síðan með ferða- fólki út um allt, bæði með sjó fram og upp til sveita, og lagði undir hvert heimili, enda orðið mannskæð 9Ums staðar. 1 Reykjavíkurprestakalli ætlum vér, að .... séu dánir úr henni mitt á milli 20 og 30 manns, og í næstu sókn- um hafa nokkrir látizt; eru það mest ungbörn og gamalmenni, sem dáið hafa. Mjög er hætt við, að veikindi þessi stað- næmist hér í landi fram á sumar .... enda þekkja allir, sem til vits og ára eru komnir, hvernig hér hagar til i landi, þegar landfarsóttir ganga, hversu hjálparlausar sumar sveitir og byggðar- lög eru, og þótt þessir fáu læknar, sem til eru, og einstakir menn, prestar eða bændur, sem vita meira og minna i læknisfræði .... leggi ótrúlega mikið á sig til að hjálpa öðrum, þá geta þeir þó ekki öllum hjálpað, og því er verr og miður, að margur deyr hér sá, er enginn bjargar, og „svo er nú í vor og svo verður hvert vor", nema lýður og

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.