Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 29
HEIMILISBLAÐIÐ 149 Ef til vill hefur það verið hinu hnígandi rökkri kenna, að lionum sýndist lirollur fara um herðar kennar. Eg hélt, að ég ætti um tvær leiðir að velja, sagði _Un' — en þér komuð mér í skilning um, að ég á að- eins eina leiS. Hún lagði áherzlu á síðasta orðið, og *'®ddin titraði ofurlítið. — Ég var lieimsk að halda Pað, viljiS þér gleyma því? Við skulum liugsa um eitt- 'að skemmtilegra núna. iÉg er í þann veginn að gera n°kkuð, gem allt mitt liugrekki mun þurfa til. k*ér munuð sigra, ungfrú Standish, sagði liann nllvÍ8sandi. — Þér munuð alltaf sigra, hvað sem þér ta ið yður fyrir hendur. Ég veit það. Ef það, sem þér t'g^ að gera, er að fara til Alaska og byggja upp fram- ySar þar, mun það verða yður til hamingju. Ég get fullvissað yður um það. ún þagði andartak, en sagði svo: — Hið óþekkta e Ur alltaf verið heillandi í mínum augum. Þegar við e um fram hjá Skagway-fjöllunum í gær, sagði ég \gUr ^rá því, að mér fyndist, að ég hefði lifað fyrir löngu ,an’ Þegar Ameríka var ung og ónumið land.. Ég 1 , að þetta er heimska, en þegar við komum til Skag- Það' ^g Vlss Um’ liefði séð þann stað áður. var eins og vitrun, og ég trúi því, að ég hafi seð a áður í draumi. Og það er þessi trú, sem gefur hugrekki til þess að gera það, sem ég verð nú að Hú" Það °g'~ þér- i n 8nen sér eldsuöggt að honum, og augu hennar Oguou. '——_ Tj ' oe .. Cr tortryggni yðar og liarðneskja, sagði hún au j^^111 ^ttraði. Hún stóð bein og stælt fyrir fram- H 1 a^U’ Eg ætlaði ekki að segja yður neitt, herra uð g ^orn til yðar, af því að ég hélt, að þér vær- ruvísi en aðrir menn, eins og fjöllin yðar. Ég hóf f 1 kásaeti sem mann, er ætíð tryði því góða og 8pila' UöZ ^lann reyndi hið gagnstæða. Það var hættu- af , eg tapaði. Það var ægilegur misskilningur til ^ ^rsta kugsun yðar, er ég kom inn í klefann Ur 1 /r’ Var tortryggni- Þér voruð reiður — og hrædd- tUun V' ^lrœ^ur> óttasleginn, og hélduð að eitthvað ara * 8em kæmi yður illa. Það var engu lík- Og i U ^)er kélduð, að ég væri ekki með öllum mjalla. bað ^le^u®’ ég væri lygari — og sögðuð mér vel e VC^ ^ert’ lierra Holt. Þa8 var ekki því ^ g*’ _ S gat ekki skýrt þetta fyrir yður. En ég trúði vinátt Væru^ svo mfkí/Z, að þér munduð ekki telja okkar misboðið, þótt ég kæmi þannig í klefa „í fyrradag (8. jan.) komu flest af skipum Innnesjamanna, sem róið höfðu um helgina, er leið, suður í Garðsjó, hingað heim aftur, og höfðu flestir fisk- að ágætlega, frá 60 til 100 í hlut, sumir þyrskling, sumir ýsu og sumir þorsk; er sagt, að þorskurinn sé vel feitur; voru sum skipin, sem komu, drekk- hlaðin. Er það til marks um góðfiski þettu, að sumir höfðu fengið um, eða jafnvel yfir, 90 til hlutar í tveimur róðr- um. Það er víst eigi of djúpt tckið í árinni, þó vér getum þess til, að Inn- nesjamenn hafi í þessurn suðurróðrum síðan á dögunum fengið til jafnaðar í hlut liálft annað hundrað, og þótt margt af því, sem þannig hefur aflazt, hafi verið smált vexti, er það þó allt að einu hin mesla búhjörg, einkum núna í harðærinu, sem ótal margur hefur gott af, því að það eiga menn hér við sjó- inn, að þeir eru ótrauðir að gefa liin- urn af afla sínum, sem ekki geta á sjó- inn komizt". Islendingur 10. jan. 1862. „MARGUR DEYR, ER ENGINN BJARGAR". „Kvefsótt hefur hér gengið og gengur enn, þó mun hún vera í rénun. Hún kom án efa fyrst upp hér í Reykjavík og hér á Innnesjuin .... harst síðan ineð ferða- fólki út um allt, hæði með sjó fram og upp til sveita, og lagði undir hvert hcimili, enda orðið mannskæð sums staðar. I Reykjavíkurprestakalli ætlum vér, að .... séu dánir úr henni mitt á milli 20 og 30 manns, og í næstu sókn- um hafa nokkrir látizt; eru það mest ungbörn og gamalmenni, sem dáið liafa. Mjög er liætt við, að veikindi þessi stað- næmist hér í landi fram á sumar .... enda þekkja allir, sem til vits og ára eru komnir, hvernig hér hagar til í landi, þegar landfarsóttir ganga, hversu hjálparlausar sumar sveitir og byggðar- lög eru, og þótt þessir fáu læknar, scin til eru, og einstakir menn, prestar eða bændur, sem vita meira og miuna i læknisfræði .... leggi ótrúlega mikið á sig til að hjálpa öðrum, þá geta þeir þó ekki öllum hjálpað, og því er verr og miður, að margur deyr liér sá, er enginn bjargar, og „svo er nú í vor og svo verður hvert vor“, nema lýður og

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.