Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 31
HEIMILISBLAÐIÐ an horfði í augu Rosslands brosandi og lagði vangann °'eimin á öxl hans og hann gróf nefið í hári henn- ar- Alan sneri frá með ógeðfelldar hugsanir um sam- and Mary og Rosslands. Hann gekk inn á annað far- jymi. Indíánarnir höfðu vafið um sig ábreiður, og af Peirri kyrrð, sem ríkti þar, réð hann, að þeir væru 'asta svefni. Honum fannst kvöldið líða seint, og að 8iðu8tu gekk hann aftur til klefa síns og reyndi að 6okkVa ser nj3ur { lestur. En hann fékk enga ró yfir °Kinni og fór að brjóta heilann um það, hvort það ^ri hann eða höfundurinn, sem eitthvað væri bogið Vlð- Hann hafði ætíð áður getað fundið ró við lestur, nú fór efni bókarinnar fyrir ofan garð eða neðan Ja nonum. Jafnvel tóbakið í pípunni hans virtist eitt- a° lakara en vant var, og hann skipti á henni og luh 0g ^j^ g^r agra jj^k £ hönd. En árangurinn varð 11 gami. Hugur hans fékk enga hvíld, og hann hafði 8a ánægju af vindlínum. Wonum varð allt í einu ljóst, að hann stóð andspæn- einhverri nýrri og óþekktri tilfinningu, jafnvel þótt n feyndi óafvitandi að telja sér trú um, að svo * ekki. Það var barátta milli hans og Mary Stan- ft eins og hún var, þegar hún stóð við dyr hans. y ^tandish — fegurð hennar og hugrekki — hafði rt hann á annan hátt en nokkuð annað, sem hann 1 áður kynnzt. Hann afklæddist og sagði sjálf- 8eJ", að hann væri heimskingi og bjálfi, en sú nið- Ur«aða veitti honum enga fró. ann smeygði sér undir teppið og hagræddi kodd- m og gerði enn eina tilraun til að lesa. Klukkan uu 0g dangmn hætti og kyrrð færðist yfir skipið. _ar nann farinn að finna, að bókin, sem hann hafði jyrjað að lesa, var ekki svo afleit. Hið fyrra og eðli- jatnvægi var að færast yfir skapsmuni hans. Hann t'l • a * vindli og naut hans. Hann heyrði óljóst ^Psklukkunnar, þegar klukkan var ellefu, og svo í k,ukkan^ hálf tólf og tólf. Augnalokin sigu, og agDU lagðr bókina á borðið og geispaði. Nú hlaut Nome ^ ara að nálgast Cordova. Hann fann, að skipið gekk i ... &ar- Ef til vill voru þeir komnir fram hjá Elísar- n°ioa. Allt • ^ * einu kvað við angistaróp konu, skelfingarfullt . randi. J>að smaug gegn um merg og bein, og . tannst blóðið frjósa í æðum sér, og hann stökk 0 , U vetfangi fram úr rúmirfu. Ópið kvað aftur við fót a ^- * Sam veim- Karlmannsrödd heyrðist og hratt at£»K a þiljunum. Svo kvað við hvöss skipun. Hann 151 .... Þegar hiáí fyrsta skip keraur hingað á vorin, lifnar jafnan yfir oss, aeni liú- um hér þögulir og fámennir svo af6Íðis á hnettinum, en vitum af heiminum fyr- ir sunnan oss, fullum af mönnum, lífi og hávaða og framkvæmdum. Er þvi ekki að furða, þótt oss lángi til að heyra fréttir, og þótt oss gráni í skapi, þegar það sem fréttist er hæði illt og lítið, eins og nú mátti segja um þetta skip. Skip- verjar eru eins og aðrir ííienn misjafnir; , sumir hverjir næsta afskiptalausir og fá- fróðir, og þeir fáu, sem skrifað höfðu mcð þessu skipi, hafa ekki ætlað að vinna sér ógagn með því að skrifa oss löng fréttabréf, eða senda oss einhvern snepilinn af prentuðu fréttablaði. — Það er mælt, að kornvörur séu mjög dýrar ytra, að saltaður fiskur héðan hafi ver- ið seldur fyrir 5 eða 6 ríkisdali skp. á Spáni — en hversu mikill fiskur það hafi verið, hefur ekki fcétzt; að ritað hafi verið um það í dagblöðum ytra, hversu illa Islendingar vandi vöru sína, og þeim farj að því skapi aftur með það sem öðrum þjóðum fari fram .... að Knudzon stórkaupmaáur hafi selt verzl- unarhús þau, er hann átti í Vestmanna- eyjum; að potturinn af óvönduðu brenni- vina hafi kostað 20 skildinga f Fleni- borg ...." Reykjavíkurpósturinni marx 1847. STOFNAÐUR BARNASKÓLI I REYKJAVÍK. „Samkvæmt fyrirmælum tilskipunar 12. des. 1860 er nú kominn á stofn barnaskóli í Reykjavík, og var hann settur þriðjudaginn 14. þ. ra. Skólinn er haldinn í íbúðarhúsi Bjerings heit- ins konsúls. Forstöðumaður ög aðal- kennari er Kand. theol. Helgi E. Helga- son, en auk hans kcnna þeir kand. Sveinn Skúlason og stúdentarnir Þor- valdur Guðmundsen, Þorsteinn Jónsson og Hjörtur Jónsson. Skólanuin er skipt í 3. bekki. Skólabörnin eru að tölu 58, bæði piltar og stúlkur. Þeim er kennt 4 8tundir á dag, og vísindagreinirnar eru: íslenzka og danska, skrift, rekningur, barnalærdómurinn, bibliusögur, saga og landafræði". Islendingur 21. okt. 1862.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.