Heimilisblaðið - 01.07.1945, Qupperneq 31
HEIMILISBLAÐIÐ
151
horfði í augu Rosslands brosandi og lagði vangann
ófeimin á öxl hans og hann gróf nefið í hári henn-
ar- Alan sneri frá með ógeðfelldar liugsanir um sam-
^and Mary og Rosslands. Hann gekk inn á annað far-
rými. Indíánamir höfðu vafið um sig ábreiður, og af
beirri kyrrð, sem ríkti þar, réð liann, að þeir væru
1 hasta 8vefni. Honum fannst kvöldið líða seint, og að
8jðustu gekk hann aftur til klefa síns og reyndi að
®°kkva sér niður í lestur. En hann fékk enga ró yfir
°kinni og fór að brjóta lieilann um það, hvort það
V*ri hann eða höfundurinn, sem eitthvað væri bogið
Hann hafði ætíð áður getað fundið ró við lestur,
jn fór efni bókarinnar fyrir ofan garð eða neðan
'Ja honum. Jafnvel tóbakið í pípunni hans virtist eitt-
'að lakara en vant var, og hann skipti á henni og
'Uldli 0g tók sér aðra bók í hönd. En árangurinn varð
Uu sami. Hugur laans fékk enga hvíld, og hann hafði
enf5a ánægju af vindlinum.
Bonum varð allt í einu ljóst, að hann stóð andspæn-
jS ehihverri nýrri og óþekktri tilfinningu, jafnvel þótt
auu reyndi óafvitandi að telja sér trú um, að svo
'®ri ekki. Það var barátta milli hans og Mary Stan-
1 eins og liún var, þegar hún stóð við dyr hans.
aiV Standish — fegurð hennar og hugrekki — hafði
8uert hann á annan hátt en nokkuð annað, sem hann
1 áður kynnzt. Hann afklæddist og sagði sjálf-
ser, að hann væri heimskingi og bjálfi, en sú nið-
Urstaða veitti honum enga fró.
aun smeygði 6ér undir teppið og hagræddi kodd-
gerði enn eina tilraun til að lesa. Klukkan
þ, tlu °g dansinn hætti og kyrrð færðist yfir skipið.
j yar hann farinn að finna, að bókin, sem hann hafði
að lesa, var ekki svo afleit. Hið fyrra og eðli-
j_ ^a Jafnvægi var að færast yfir skapsmuni hans. Hann
tjeikti aftur í vindli og naut hans. Hann heyrði óljóst
ahipsklukkunnar, þegar klukkan var ellefu, og svo
atur klukkan hálf tólf og tólf. Augnalokin sigu, og
að^f1 hókina á borðið og geispaði. Nú hlaut Nome
n' ara a^ nálgast Cordova. Hann fann, að skipið gekk
höfð10S^ar ^ ll^ Vt^ voru þeir komnir fram hjá Elísar-
A]i t •
°" k ^ ClnU vl® angistaróp konu, skelfingarfullt
i erandi. Það smaug gegn um merg og bein, og
■ !",n hannst blóðið frjósa í æðum sér, og hann stökk
0 k!'1 Vet^an''n iram úr rúmiríu. Ópið kvað aftur við
iót \na'“n 1 saru veini. Karlmannsrödd heyrðist og hratt
ata á þiljunum. Svo kvað við hvöss skipun. Hann
.... Þegar hið fyrsta skip kemur hingað
á vorin, lifnar jafnan yfir oss, sem bú-
um hér þögulir og fámennir svo afsíðis
á hnettinum, cn vitum af heiminum fyr-
ir sunnan oss, fullum af mönnum, lifi
og hávaða og framkvæmdum. Er þvi
ekki að furða, þótt oss lángi til að heyra
fréttir, og þótt oss gráni í skapi, þegar
það sem fréttist er bæði illt og lítið, eins
og nú mátti segja um þetta skip. Skip-
verjar eru eins og aðrir mtenn misjafnir;
sumir hverjir næsta afskiptalausir og fá-
fróðir, og þeir fáu, sem skrifað höfðu
með þessu skipi, hafa ekki ætlað að
vinna sér ógagn með þvi að skrifa oss
löng fréttabréf, eða senda oss einhvern
snepilinn af prentuðu fréttablaði. — Það
er mælt, að kornvörur séu mjög dýrar
ytra, að saltaður fiskur héðan liafi ver-
ið seldur fyrir 5 eða 6 ríkisdali skp. á
Spáni — en hversu mikill fiskur það
hafi verið, hefur ekki fnétzt; að ritað
hafi verið um það í dagblöðum ytra,
hversu illa Islendingar vandi vöru sína,
og þeim farj að því skapi aftur með það
sem öðrum þjóðum fari fram .... að
Knudzon 6tórkaupmaður hafi selt verzl-
unarhús þau, er hann átti í Vestmanna-
eyjum; að potturinn af óvönduðu brenni-
vína hafi kostað 20 skildinga í Flens-
borg . ...“
Reykjavíkurpósturinni marx 1847.
STOFNAÐUR BARNASICÓLI
í REYKJAVÍK.
„Samkvæmt fyrirmælum tilskipunar
12. des. 1860 er nú kominn á stofn
barnaskóli í Reykjavík, og var hann
settur þriðjudaginn 14. þ. m. Skólinn
er haldinn í íbúðarhúsi Bjerings heit-
ins konsúls. Forstöðumaður óg aðal-
kennari cr Kand. theol. Helgi E. Helga-
son, en auk hans kcnna þeir kand.
Sveinn Skúlason og stúdentarnir Þor-
valdur Guðmundsen, Þorsteinn Jónsson
og Hjörtur Jónsson. Skólanum er skipt
í 3. bekki. Skólabörnin eru að tölu 58,
bæði piltar og stúlkur. Þeim er kennt
4 stundir á dag, og vísindagreinirnar eru:
íslenzka og danska, skrift, rekningur,
barnalærdómurinn, biblíusögur, saga og
landafræði".
lslendingur 21. okt. 1862.