Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 11
Á ferjustaö. (Myndin er jrá miÖri 19. öld). fara, sumar í bóghnútu á hestum okkar. °lt við reyndum eftir getu að halda fótun- tt*n upp úr, vorum við þó rennblaut, er upp °m- Slíkt eru talsverð óþægindi, eins og meiin geta ímyndað sér. Hestarnir synda |'eitiur en þeir vaði, og með hreyfingum 8innm valda þeir mjög óþægilegri tilfinningu. . ® vissi ekki, hvert ég átti að horfa. Liti e8 niður í vatnið, snarsundlaði mig, en hitt 'av lítið skárra, þótt ég liorfði á bakkana, ’Vl að þeir virtust einnig vera á hreyfingu ^egna straumfallsins, sem hrakti hestana. Mér 1 mikillar liugarhægð ar vék presturinn ekki rá mér, heldur reið fast við lilið mína og Va,r reiðubúinn að grípa mig, ef ég skyldi missa jafnvægið. Til allrar hamingju stóðst e§ þessa hörðu raun. Og þegar við vorum °nun upp á bakkann, sýndi séra Jón, live mrgt okkur liafði borið undan straumnum a iciðinni yfir ána. ærinn í Selsundi er við fót fyrstu brekk- uUiiar á leiðinni á Heklu og sást ekki fyrr v*ð vorum komin mjög nálægt honum. >r»ta verk mitt, þegar þangað kom, var að reyna að tryggja mér leiðsögumann og und- lr úa ferðina á fjallið. En leiðsögumaður- 11X11 Var dýrseldur, lieimtaði fimm flórínur fyrir ómak sitt. Þeirri upphæð er ég viss um, að hann hefði getað lifað á í lieilan mánuð. En hvað gat ég gert? Annan leiðsögumann var ekki að fá, og hann vissi það ofurvel, svo að ég neyddist til þess að ganga að skil- málum hans. Þegar þetta var til lykta leitt, kvaddi liinn góði verndari minn mig og ósk- aði mér góðrar ferðar á erfiðri leið. Næst fór ég að svipast um eftir gististað. En það var ekki á öðru völ en viðbjóðslegri kytru, þar sem of stutt kista varð að vera rúm mitt. Ogrétt lijá henni liékk hálfskemmd- ur fiskur, sem þegar var búinn að eitra and- rúmsloftið, svo að ég gat varla dregið and- ann og varð fegin að láta dyrnar standa upp á gátt, þótt það væri, eins og á daginn kom, herlivöt til heimilisfólksins að gera,.innrás til þess að glápa á mig. Þetta var dálagleg- ur undirbúningur undir erfiði næsta dags. GENGIÐ Á HEKLU. Heklufarinn — ég nefni liann svo til að- greiningar frá fylgdarmanninum mínum frá Reykjavík — tilkynnti mér, að við yrðum að leggja af stað klukkan tvö. ÍÉg féllst óðar á það, þó að ég væri nokkum veginn viss

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.