Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 5
HEIMILISBLAÐIÐ ^¦.-vjr^ ': f 125 manna og blóð er þykkara en vatn. Hefur verið nokkurt skáld í ætt þinni til þessa?" 8Pyr ég. »Nei", segir Kantrowitz. „Hefurðu nokk- Urn tíma heyrt um slíkt fyrirbæri í minni ætt? Enginn gjaldþrot. Engin skáld". Um kvöldið þegar ég kom heim og fann 1Z2y sitjandi á legubekk hjá dóttur minni lesandi fyrir hana ljóð af blaði, varð ég mjög reiður og sagði við hann,.að hann ætti ekk- e*t með að angra föður sinn og móður sína °g gera ætt sinni skömm og slæpast og yrkja 'joð, og að ég væri bezti vinur fjölskyld- nnnar og mundi ekki hafa sagt orð, en hann ætti ekkert með að sitja hjá henni Margréti "nnni á legubekk og lesa fyrir hana Ijóð. ug ég lét hann hafa það, eins og það kom yrir. Fyrst skyldi hann gera sig að manni, °g svo skyldi hann tala við dóttur mína. Þá 'eiðist Izzy, og Margrét mín talar til mín ooruvísi en nokkru sinni áður, — segir, að nun sé í Bandaríkjunum en ekki Rússlandi.. a segi ég við Margréti mína, að það gegni aut öðru máli með konur; ef hún vildi lesa ]°o eða gera eitthvað annað heiðarlegt, sem ana lysti, þá væri ekkert við því að segja, en fyrir gon kaupsýslumanns væri það nið- Urlaeging. Svo skyldi hann aldrei framar k°nia í hús okkar. . ^g þóttist þekkja Margréti mína það vel, ao hún mundi ekki kæra sig um að hitta 'ann, þegar hún vissi, að föður hennar var Pa3 á móti skapi, að hún gerði það. Og allt ^rt í stakasta lagi. En við erum í Ameríku. °nur eru jafnvel óháðar fjölskyldum sín- *n» sem ala önn fyrir þeim. Auðvitað er ekki nema allt gott um atvinnufrelsi kvenna 8egja. En það kom snurða á þráðinn, eins g per munuð heyra síðar; það var nærri nið að gera útaf við mig, og þar af leið- andi verð ég að takast á hendur þessa hvess- lugarferð til gamla landsins. En þér hefðuð átt að sjá Kantrowitz þá. jiann örvænti meir á einni viku en fnðir ans hafði gert á allri ævinni. Og var þó . ir hans stjórnmálamaður með alla heims- 8 byrði á herðum. Hann örvænti meir um amtíð þessa drengs en afkomu verzlunar ^nnar. jjann gat oft £ ^^^0^ minni og gfet eins og barn. Drengurinn hans var af- ei ur. Sonur hans versnaði með hverju ár- inu. Og hann var þegar orðinn tuttugu og eins árs, kunni ekki skil á nokkrum sköp- uðum hlut og var aldrei ánægður, nema þegar ljóð eftir hann komst á prent í ein- hverju tímaritinu. Margrét var vön að lesa það fyrir mig, þegar það birtist, og þegar hún las það, lét það prýðilega í eyrum, en það var ævin- lega um blóm og fljót og þess vegna sagði ég við hana einn daginn: „Sjáðu nú til. 1 fimm ár hefur hann ort Ijóð; sýndu mér hvað liggur eftir hann. Það getur verið, að það séu fáeinar tímaritssíður. Eru það nægileg fimm ára afköst eftir karl- mann? Enginn hefur neitt á móti því, að karlmaður yrki Ijóð ..!. en aðeins að loknu dagsverki, þegar hann hefur tómstund. Eng- inn gæti ort ljóð átta stundir á dag, og jafnvel sósíalistarnir segja, að maður eigi að vinna átta stundir á dag". Svo andvarpar hún og horfir á mig, eins og hún vilji segja: „Þú veizt ekkert". Og eftir þetta hættir hún að sýna mér Ijóð hans, og ég hætti að tala um hann. Og Kantro- witz er alveg úrvinda yfir því, að þvíííkt ólán skuli hafa hent heimili hans; að ann- ar sonur hans skuli ekki vilja sinna neinu alvarlegu starfi. Og þetta tekur mjög á taug- ar mínar. Ofan á allar áhyggjur kaupsýslu- mannsins þurfti svo þettá að bætast í Ame- ríku. Skáldskapur! Og síðan kemur Kantrowitz dag nokkurn í skrifstofuna mína, og ég sá í nokkurri fjar- lægð á látbragði hans, að hann var mjog glaður. Nei. Og svo hugkvæmist mér, hvað fyrir hann muni hafa komið! Ég er á ráð- stefnu með sölumanni mínum, en ég stöðva samræðurnar, kalla hann afsíðis og segi: • „Hvað er það, Kantrowitz? Segðu það fljótt, ég er alveg að springa".' En hann var í svo mikilli geðshræringu, að hann mátti varla mæla, og loks segir hann: „Þú hafðir rétt fyrir þér, Levine. Þú hafð- ir rétt fyrir þér. Izzy minn hefur bætt ráð sitt. Blóð er þykkara en vatn. Hann byrjaði í morgun að starfa hjá A. B. G. silkifirm- anu. Hann fer í söluferðalag innan viku! Þessi drengur hefur bjargað lífi mínu". Og Kantro- witz grætur eins og barh. Það gladdi mig mjög. Ég gat ekki lýst því,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.