Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 14
134
heimilisblaðið
'uc/éus
Atomorkan og hagnýting hennar
Eftir Jón Emilsson stud. polyt.
1 heimstyrjöld þeirri, sem nú
er til lykta leidd, hafa komið frani
margar merkar nýjungar, er vakið
liafa gífurlega athygli. En aldrei
liefur heimurinn staðið eins þrumu
lostinn og er það spurðist ínánu-
daginn 6. ágúst, að handamenn
hefðu hagnýtt sér kjarnorku atóms-
ins i loftárás á borgina Hirosliimo
í Japan.
Þar sem um fátt er meira rætt
nú á tímum, er ekki úr vegi að
athuga skoðanir manna á hinum
ýmsum tímum um þetta mál.
Forn-Grikkinn Demokritos hélt
því fram fyrstur manna, að efnið
væri byggt upp úr ósýnilegum frum-
eindum, sem hann kallaði atóm,
en það orð þýðir Jiað, sem ekki
er hægt aS skipta.
Demokritos þessi, sem uppi var
á 4. öld f. Kr., komst víða ólrú-
lega nálægt sannleikanum með atóm
kenningu sinni, enda þótt víða færi
hann villtur vegar, svo sem eðli-
legt var. Uppistaðan í kenningum
lians er þctta: Úr engu verður ekk-
ert til, og ekkcrt, sem er til, verður
að engu. Ekkert cr til nema atómin
og iiið tóma rúm, allt annað er
heilaspuni. Atómin eru óendanlega
mörg og óendanlega margbreytileg.
Mismunur hlutanna stafar af mis-
munandi atónnim. Sálin er gerð úr
fínum, gljáandi og ávölum atómum.
mörgum öldum á tindan sanitíð
sinni, og skoðanir hans urðu þvl
eins og rödd hrópandans í
mörkinni. Samtíðarmenn hans ál*tu
hann brjálaðan, og í margar ald*r
Kenning þessi er í alla staði hin fæddist eklci nokkur maður, setu v8f
stórmerkilegasta, en Demokritos var fær um að halda þar áfrani, senl
..... ■ . n
Eíectrons or oartides ofnegative e/ectricitu movm
round a oositive nuc/eus at tremendous spceas
Þannig hugsa menn sér kalsíumfrumeindina. Rafeindir (elektromlT
snúast eftir vissum brautum meö 20.000 mílna hraSa á sek. í kringl,n'
kjarnann (nucleus). Þegar frumeind er klofin, er skotiS á kjarnd'
meS alfageislum og hann sprengdur.