Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 7
ÖEIMILISBLAÐIÐ 127 en Izzy horfir á það og þefar af því og þrýst- pvi að vöngunum og vörunum, eins og lann sé ekki með öllum mjalla, og því næst 8egir hann aftur: "Indíánablær!" Og augu hans ljómuðu, 8 nann var rjóður í framan, eins og hann Vaeri ölvaður af því að handleika silkipjötl- Una. Það var engu líkara. „Indíánablær!" g þegar hann sendir pöntun, biður hann Jfi* að láta prenta orðið „Indíánablær" á an jaðarinn á silkivoðinni og búa um raögann í sérstakri tegund af lituðum silkir PaPpír. g "Indíánablærínn" verður þvílíkt brjál- h að kvenfólkið leit ekki við öðru en ^ödíánablæ" 0g keypti ekki silki, sem ekki . merkt „Indíánablær" á allri voðarrönd- h þott það væri nákvæmlega sama silkið. g Pantanirnar streyma til Kantrowitz, unz l r*eru nærri búnir að setja alla stéttar- ora?ðurna á höfuðið. „Þetta er sama silkið itt , útskýri ég fyrir viðskiptavinum mín- • &n þeir vilja „Indíánablæ" og ekkert • Og þá verður Kantrowitz óskaplega • P me° sér og sýnir öllum, sem koma inn . 8krifstofuna, fyrsta ljóðið, sem ennþá hékk -. eggnum með yfirskriftinni Indíánablær. l Pegar ég kem til hans í heimsókn, segir hanuviðmig: "Levine, þú hafðir rétt fyrir þér. Hvílíkan reug fg hef eignazt!" ag g eg tek undir við manninn. Maður á vera hreinskilinn. Þegar maður hefur 8t j a^ standa, hefur hann á réttu að anda' Jafnvel þó að brjóti í bág við hags- muni yðar. , ... g 8V0 fer komum Izzys í hús okkar að ^. ga dálítið. Verzlunin blómgast. Kantro- j^ 2 & Sonur græða á tá og fingri. Hann og Un ^í ut 8amani °S fcann ?Ya pening- ^, Ulri a °áða bóga. Ég segi ekkert. Stund- ba ^u^1 ^°ð °g ánægð, stundum eru ba i ekki. Einn góðan veðurdag koma áf u heim og segja, að þau séu gift. Blátt vj*arn- Þau vildu ekkert brúðkaup, enga hofn. i>eg8i piUur yar alUaf dálíti3 ein. ^ nnilegur í háttum, jafnvel eftir að hann gl í fyrSta flokks kaupsýslumaður. Það le! f-imÍg mj'°g' og Það sParaði mér álit- Sa Iul8u' því að faðir stúlkunnar ber kostn- aðinn af brúðkaupinu. Og af viðskiptaleg- um ástæðum hefði ég orðið að efna til fimm hundruð diska brúðkaupsveizlu á tíu dali stjikkið. Gerið svo vel að reikna! Og í þessu landi vita menn aldrei hverjum börnin þeirra giftast. En þetta var undantekning, því að ég hef þekkt Izzy síðan hann var lítill díeng- , ur, og hann var slíkur yfirburða kaupsýslu- maður og orðinn afbragð annarra manna, með ímyndunarafl á borð við það að kalla silki „Indíánablæ". En það hugmyndaflug, sem hann hafði! Og við vorum öll mjög hamingjusöm. Nú kemur sá tími, er sölumennirnir fara að streyma að með ný sýnishorn frá silki- verksmiðjunum. Ég er mjög niðursokkinn í að skoða sýnishornin; og þegar Kantro- witz kemúr- inn, sé ég að hann *er ekki sem ánægðastur. „Hvað er það?" spyr ég hann. „Það er Izzy minn", svarar hann. Hann hefur ekki komið í skrifstofuna í þrjá daga". „Hvað veldur?" ,Æg eíma og síma, og hann svarar, að hann eigi mjög annríkt heima, og ég skuli ekki ónáða sig; að hann eigi svo annríkt að hann geti ekki komið í skrifstofuna. Levine", seg- ir Kantrowitz við mig, „hann er nú líka að VÍ88U leyti sonur þinn. Hvað getur þú gert?" Eg kom heim, og ég sagði konunni minni ekki neitt; því að hvað gagnaði að vera að angra hana! En þegar maður á aðeins eina dóttur og ekkert annað í heiminum nema verzlunar- fyrirtæki sitt og er ekki ungur lengur, þá get ég fullvissað yður um, að allt, sem ég át þetta kvöld var eitur. Hver er tilgang- urinn hjá Izzy með því að koma ekki í skrif- stofuna í þrjá daga og svara honum föður sínum því, að hann hafi ekki tíma til þess? Ekki tíma til að verzla! Hvernig getur það átt sér stað? Svo spyr ég konuna mína, hvort hún hafi séð Margréti, og hún sagði, að hún hefði hringt til hennar og beðið hana' að koma, og Margrét 6agði, að hún væri vant við látin; ekki trufla hana. Þá minntist ég þess, að Margrét mín var aldrei ánægð með, að Izzy legði ljóðagerðina á hilluna, og blóðið í mér

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.