Heimilisblaðið - 01.07.1945, Side 7
127
H EIMILIS B L A ÐIÐ
?ö IzzY liorfir á það og þefar af því og þrýst*
!r PVl að vöngunum og vörunum, eins og
lann sé ekki með öllum mjalla, og því næst
6egir hann aftur:
vlndíánablær!“ Og augu hans ljómuðu,
°S hann var rjóður í framan, eins og hann
'*ri ölvaður af því að handleika silkipjötl-
Una- Það var engu líkara. „Indíánablær!“
S þegar hann sendir pöntun, biður hann
Uui að láta prenta orðið „Indíánablær“ á
311 jaðarinn á silkivoðinni og búa um
strangann j gérstakri tegund af lituðum silki;
PaPpír.
«Indíánablærinn“ verður þvílíkt brjál-
^kvenfólkið leit ekki við öðru en
” nciliinablæ“ og keypti ekki silki, sem ekki
Var nierkt „Indíánablær“ á allri voðarrönd-
Qlri’ Þótt það væri nákvæmlega sama silkið.
8 pantanirnar streyma til Kantrowitz, unz
j 6lr eru nærri búnir að setja alla stéttar-
o- ,u?na á höfuðið. „Þetta er sania silkið
tnn ’ ntskýri ®S fynr viðskiptavinum mín-
111' En þeir vilja „Indíánablæ“ og ekkert
lao. Og þá verður Kantrowitz óskaplega
■ P sér og sýnir öllum, sem koma inn
I 8 rifstofuna, fyrsta ljóðið, sem ennþá liékk
q '®SSnum með yfirskriftinni Indíánablær.
I ® PeSar ég kem til hans í heimsókn, 6egir
flani1 við mig:
«Levine, þú hafðir rétt fyrir þér. Hvílíkan
®n6 ?S bef eignazt!“
ag ® eS tek undir við manninn. Maður á
,-( 'era hreinskilinn. Þegar maður hefur
g. Iettu aÓ standa, liefur hann á réttu að
an a5 jafnvel þó að brjóti í bág við bags-
11111111 yðar. J b 8
fi"l ^ 8V° ^er komum Izzys 1 hús okkar að
^,jt^a ^ólírið. Verzlunin blómgast. Kantro-
jyj 2 [ Sonur græða á tá og fingri. Hann og
u arSrel fara út saman, og hann eys pening-
^^j1111 a báða bóga. Ég segi ekkert. Stund-
ba 'tf11' ^UU Sl°8 °8 ánægð, stundum eru
k U j13^ ekki. Einn góðan veðurdag koma
áfr* leim °8 seSJa5 a® þan séu gift. Blátt
Vi*.am' I*311 vildu ekkert brúðkaup, enga
ke ^i*1 ^essi PÍhnr var alltaf dálítið ein-
v 11111 e8llr 1 háttum, jafnvel eftir að hann
1 r,°r 11111 fyrsta flokks kaupsýslumaður. Það
Je 1 mig mjög, og það sparaði mér álit-
a ulgu, því að faðir stúlkunnar ber kostn-
aðinn af brúðkaupinu. Og af viðskiptaleg-
um ástæðum befði ég orðið að efna til fimm
hundruð diska brúðkaupsveizlu á tíu dali
stykkið. Gerið svo vel að reikna! Og í þessu
landi vita rnenn aldrei hverjum börnin þeirra
giftast. En þetta var undantekning, því að
ég lief þekkt Izzy síðan liann var lítill dreng-
ur, og liann var slíkur yfirburða kaupsýslu-
maður og orðinn afbragð annarra manna,
með ímyndunarafl á borð við það að kalla
silki „Indíánablæ“. En það bugmyndaflug,
sem bann hafði! Og við vorum öll mjög
hamingjusöm.
Nú kemur sá tími, er sölumennirnir fara
að streyma að með ný sýnisborn frá silki-
verksmiðjunum. .Ég er mjög niðursokkinn
í að skoða sýnisbornin; og þegar Kantro-
witz kemúr- inn, sé ég að hann er ekki sem
ánægðastur.
„Hvað er það?“ spyr ég hann.
„Það er Izzy minn“, svarar hann. Hann
hefur ekki kornið í skrifstofuna í þrjá daga“.
„Hvað veldur?“
,Æg síma og síma, og hann svarar, að hann
eigi mjög annríkt heinia, og ég skuli ekki
ónáða sig; að liann eigi svo annríkt að hann
geti ekki komið í skrifstofuna. Levine“, seg-
ir Kantrowitz við mig, „hann er nú iíka
að vissu leyti sonur þinn. Hvað getur þú
gert?“
Ég kom heim, og ég sagði konunni minni
ekki neitt; því að livað gagnaði að vera
að angra liana!
En þegar maður á aðeins eina dóttur og
ekkert annað í beiminum nerna verzlunar-
fyrirtæki sitt og er ekki ungur lengur, þá
get ég fullvissað yður um, að allt, sem ég
át þetta kvöld var eitur. Hver er tilgang-
urinn bjá Izzy með því að koma ekki í skrif-
stofuna í þrjá daga og svara honum föður
sínum því, að hami liafi ekki tíma til þess?
Ekki tíma til að verzla! Hvernig getur það
átt sér stað?
Svo spyr ég konuna rnína, hvort hún hafi
séð Margréti, og hún sagði, að hún hefði
hringt til hennar og beðið hana' að koma, og
Margrét sagði, að bún væri vant við látin;
ekki trufla hana, Þá minntist ég þess, að
Margrét mín var aldrei ánægð með, að Izzy
legði ljóðagerðina á hilluna, og blóðið í mér