Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 17
HEIMILISBLAÐIÐ 137 *" þess að seðja hungur sitt, þótt líf hennar hefði leg- »ð við. Hún lyfti hendinni, og hann sá glampa á einbaug- lön á fingri hennar. Hún dró hann hægt af sér. ~~ Þá er bezt, að ég geri það líka mér til hamingju "~~ til hamingju fyrir Mary Standish. Hún hló lágt og aslaði hringnum í sjóinn. ^vo leit hún á hann ofurlítið afsakandi, vegna þess Sem hún hafði gert. — Þetta er enginn leikur af minni nálfu, sagði hún. — Mér er þetta full alvara. Mér finnst eg mega til að gera þetta. Ég verð að eiga eitthvað er*ia á sjávarbotninum á leiðinni til Skagway, alveg eins 0g Belinda varð að láta dollarinn sinn liggja á botni Yukon-fljótsins. riun rétti honum höndina, sem hringurinn hafði ver- a' og hún lá andartak heit og seiðmögnuð í lófa hans. ~~~ Pakka yður fyrir þetta ógleymanlega kvöld, Alan olt. Eg mun aldrei gleyma því. Nú er kominn kvöld- Verðartími. Ég verð að bjóða yður góða nótt. ann fylgdi henni með augunum, unz hún hvarf inn Um dyrnar. Um leið og hann sneri við áleiðis til ká- u sinnar raket hann nær því á Rossland. Hvorugur PeiTa heilsaði eða kinkaði kolli, en þeir horfðust þegj- 01 og hvasst í augu. Alan fann, að hann hafði djúpa , a þessum manni. Hann var umboðsmaður Gra- «18 og þar af leiðandi svarinn óvinur hans, og sam- aild hans við Mary Standish, sem hann skildi hvorki ^Pp né niður í, vakti honum ósjálfráða reiði. En þegar an var kominn í klefa sinn, fannst honum hann ð einhverju leyti ástæðurnar fyrir framkomu Al skilja a Hann var ekki hnýsinn. Hann hafði lifað allt of 10 í einveru til þess að vera lagið að skynja hugs- r og framkomu annarra. Heilabrot hans um þetta 0 nou aðeins af því, að hann hafði dregizt inn í þessi mal °g fannst hálfvegis, að þau væru bæði að leika e sig rneð þessum leyndardómi, sem hvíldi yfir sam- anai þeirra. Hann varðaði heldur ekkert um Ross- and annað en það, að hann langaði til að þurrka hann at yfirborði jarðarinnar eins og aðra umboðsmenn ^ rahams. Hann hafði heldur aldrei spurt Mary um lnkamál hennar, en hann dáðist að sjálfstjórn henn- ** » viðureigninni við Rossland og fann, að hún hafði rosemi sinni forðað honum frá því að taka alvar- e&a í lurginn á Rossland, og ef til vill fleygja hon- Um fyrir borð. lð kv°ldverðarborðið var Alan þögull og hugsandi, ið 150.000 km. á sekúndu. En gamma- geislarnir eru sama eðlis og ljósgeislar og útvarpsbylgjur, en bylgjulengdin er þó miklu minni. Kjarni þeirra efna, sem sendu frá sér alfa-geisla, missir hleðslumagn og breyt- ist því í annað frumefni, sem hefur tveimur prótonum færra. En mannleg- ur máttur hefur lítið megnað að hafa áhrif á þessar breytingar, sem ganga mjög hægt. Talið er, að á 1600 árum breytist eitt gramm af radíum í Y^ gramm af blýi. Nú er hægt að spyrja, hví er ekki unnt að hraða þessum breytingum? Við vitum, að þegar efni er hitað, eykst hraði atómanna og árekstrar þeirra verða fleiri. Hví er þá ekki hægt að hagnýta sér hitann við þær breytingar, sem fram fara í atóminu sjálfu? Svarið er nærtækt. Jafnvel þótt atómið væri látið taka" mestu, hugsanlegri hitaorku, þá yrði hún þó ávallt milljón sinnum minni en hreyfingarorka rafeindanna og helíum- kjarnans. v Það þarf engan að undra, þótt menn hafi haft áhuga á að hagnýta þessa inni- luktu orku. Menn hafa verið færir um að reikna út magn orkunnar og komizt að hinum skemmtilegustu niðurstöðum. Það er t. d. hægt að knýja stærsta far- þegaskip yfir þvert Atlantshaf með þeirri orku, sem fæst úr einum pela af vatni. — Fjölmargir vísindamenn hafa árum og áratugum saman fórnað öllu starfi sínu til að leyea þesaa ráðgátu. • Þegar menn heyrðu um árásina á Hiro- shimo, mun athygli manna ekki hafa aðallega beinzt að því, að hér var fund- ið upp nýtt hernaðarvopn, sem gert gæti bandamönnum kleift að leggja gervallt Japan í rústir með tiltólulega litlu sprengjumagni, heldur beindist athygl- in fyrst og fremst að því, að nú hafði vísindamönnum tekizt að sjá drauma sína að nokk'ru leyti rætast. Þeir höfðu náð mikilvægum áfanga að því marki að hagnýta kjarnorkuna. Það er rangt, sem 8ums staðar er haldið fram og það meira að segja í fyrirsögnum dagblaða hér, að atómorkan hafi verið beizluð. Það, sem virðist hafa gerzt, er, að vís- indamönnum hefur tekizt með einhverj- iini aðferðum, sem enn eru hernaðar-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.