Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Side 36

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Side 36
156 HEIMILISBLÁÐIP A. J. CRONIN: LYKLAR HIMNARÍKIS Þa8 er óhœtt að nuela me8 þess- ari skáldsögu vi8 alla þá, sem gó8um bókmenntum unna. Þeir munu ekki verSa fyrir vonbrigS- um af henni, heldur njóta henn- sem þeir sökkva sér meira ni8- ar í sívaxandi mœli, eftir því ur í hana. En slíkt er a'Saleinkenni allra hinna beztu bóka. NýlokiS er að kvikmynda þessa vi&buÆaríku skáldsögu. Lesiö bókina aöur en kvikmyndin kemur. CRVAL BÖKA HANÐA BÖRNUM OG UNGLINGUM EINU SINNI VAR I—II. Safn valinna ævintýra frá mörguni löndum, prýtt fjölda mörg- um heilsíðumyndum. ÞaS er leitun á jajn fjölskrúSugti og skemmtilegu lestrar»ínl handa börnum. RÖKKURSTUNDIR II. Ævintýri l*anda yngstu lesendunum eftir Sig. Árnason. I þes8u hefti er ævintýrið Litla músin og stóra músin, prýtt ágætum myndum eftir Stef®D Jónsson tciknara. HJARTARBANI eftir Cooper, þekktasta og vinsælasta höfund Indíánaeagna, sem uPP* hefur verið. — Hjartarhani er fyrstft sagan t hinum geysivíðlesna sagnaflokki Cooper9’ Ilinar eru SíSasti Móhikaninn, Ralvís, -Skinnjeldur og Gresjan. Allar þessar 6Ögur eru þegar komnar út eða í þann veginn að konta á inarkað. Enginn einasti drenglir má fara á mis viS þá óviSjafnanlegu skemmtun, sem þessar bœkur veita honum■ STIKILBERJA-FINNUR OG ÆVINTÝRI IIANS eftir Mark Twain, manninn, sem var sú list lagin í rikara mæli en nokkrum öðrum að vinna hug allra drengja með bóku111 sínum. — Stikilberja-Finnur er hliðstæður sögunni af Tuma litla, sem hver cinas*1 drengur þekkir, og ekki síður skennntileg en hún. — Stikilberja-Finnur á áreiðarl lega eftir uS verSa aldavinur allru tápmikilla drengja á íslandi. YNGISMEYJAR er bók handa ungum slúlkum eftir hina víðkunnu og vinsælu skóldko11*1 Louise Alcott. Nafn hennar er svo þekkt, að það er nægileg ineðmæli hóka af þeS8U tagi. Um gervullan heim eru bækur hennar lesnar og dóðar af ungu stúlkunum. f,a;r eru jafn ferskar nú og þegar þær komu fyrst út. Louise Alcott þekkti ungar stúlkur hetur en aliir aðrir höfundar, sem fyrir þær liafa ritað. Það er skýringin ú þelD1 ótrúlegu vinsælduin, sem hækur liennar njóta livar sein er i lieiminuin, þvi uð ungflr stúlkur eru ullar sjólfum sér líkur, hvar ó hnettinum, sein þær svo liafa slitið bflr119 skónuni. TILHUGALÍF eftir 8uma höfund er áframhald Yngismeyju. — Ef þér viljiS gleSja unga stúlku verulega vel, skuliS þér gefa henni þessar bœkur, aðra hvora eða báðar. SKÁLHOLTSPRENTSMIÐ J A H.F.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.