Heimilisblaðið - 01.05.1957, Síða 4
hann að fara yfir stórt svæði á hverjum
degi, til þess að finna nóg af þessum kjarna-
blöðum. En hann er að kvöldi kominn svo
langt frá næturstaðnum, að hann vill held-
ur gera sér nýtt heimili, en að snúa aftur
þangað sem hann var kvöldið áður.
Við snúum okkur nú að öðrum af stóru
mannöpunum, órang-útansins, sem á heima
í Austur-Indíum. (Górillan er í Afríku).
Hann gerir sér legustað hátt uppi í tré, oft
í 13 eða 14 stiku hæð. Helzt velur hann sér
stað á greinum, sem eru rétt undir nokkr-
um þéttlaufguðum greinum, bæði af því að
þar getur hann verið í friði fyrir ertni minni
apanna, og verið þar, þótt töluvert rigni.
Legustaðurinn er fram undir tvær stikur í
þvermál, og yfirborð lárétt og jafnt. Heim-
kynni órang-útansins eru á gróðursælli
stöðum, en (núverandi) heimkynni górill-
unnar, sem eru hærra yfir sjávarmál. Órang-
útaninn þarf því ekki að leita fæðunnar
yfir jafn stórt svæði, eins og frændi hans í
Afríku. Hann er því marga sólarhringa á
sama næturstað; en sagt er, að þegar lauf-
ið skrælni í rúmi hans, geri hann sér ann-
að, og flytji sig þá líka til.
Maður sem var að útvega dýrasöfnum
órang-útan-ham, segir að apar þessir sofi
með kreppta hnefa ef þeir sofi á palli, en
stundum sofi þeir bara á greinum og haldi
sér þá vun greinar, sem eru fyrir ofan þá,
til þess að þeir detti ekki, þó þá fari að
dreyma illa. En þeir sem sofa á palli þurfi
ekki að halda sér, en kreppi samt hnefana
af fornum vana. Dr. Hornaday, sem eitt
sinn var forstjóri dýragarðsins í Lundún-
um, náði í órang-útan-unga, þegar hann var
á dýraveiðum í Austur-Indíum. Unginn varð
fljótt mjög gæfur, og sótti mikið að fá að
koma upp í rúmið til dr. Hornadays, og
var sýnilega mjög kátur þegar honum var
leyft það. Vildi hann þá helzt halla sér upp
að Hornaday, og halda um hálsinn á hon-
um, eins og hann var vanur að halda sér
þegar mamma hans bar hann um greinar
trjánna og leitaði sér og ungunum fæðu.
í dýragörðum er reynt að láta dýrin njóta
eins vel svefns og hægt er, og víða höfð
tjöld fyrir framan búr þeirra, svo þau geti
verið í dimmu jafn lengi og dimmt er í
heimkynnum þeirra. En flest dýr úr hita-
beltinu, eru vön 12 stunda nótt (og tótf
stunda degi). En þau dýr sem eru félags'
lynd, eins og t. d. fíllinn, eru látin hvílast
hlið við hlið; þeim virðist þá að þau séu
öruggari, en þegar þau eru hvort útaf fyrir
sig. Margir fílar sofa standandi, en það eru
fá spendýr sem geta það. Fílar sem sof®
standandi, hvíla oft tennurnar miklu í greiP'
óttu tré. Sagt er að fílar taki sér 2-^
stunda blund i einu.
Horn umferðasali, (sem svo hefur veri^
nefndur), segir að þegar fílar sofi, haló1
þeir með rananum um trjágrein, eða eitt'
hvað annað, og álítur hann að það sé til þesS
að verjast því, að skordýr eða eitthvað au11'
að smákvikindi skríði irm í hann. En af ÞV1
að raninn sé sá hluti líkamans, sem ha1111
eigi mest undir, verði hann að gæta ha®3
eins vel og fiðlari fingra sinna.
Maður sem gætti fíla við umferða-fjó'
leikahús, hefur ritað ýmislegt um svef1'
fíla, er kennt hafði verið að leika ýmsaí
listir. Segir hann að þeir liggi alltaf á hlió
inni, þegar þeir sofa, og algengt sé, að þelt
hrjóti mikið. Oft megi sjá að þá dreymi m8’
og öskri þeir þá stundum ógurlega upp uí
svefninum. Oft hafi hann séð fíl, sem ha 1
gripið með rananum um úlnlið á marm111
um, sem gaf þeim, og leitt hann þangað seU?
heyið var geymt, hafi hann ekki þótzt
nóg. Tveir aðrir þeirra fíla, sem hér vUl
um að ræða, höfðu hins vegar þann sið, e
þeim fannst þeir ekki fá nóg, að þeir tóhu
upp tætlur af heyi og réttu manninum selíl
gaf þeim, og ráku um leið upp hljóð, seUl
auðvelt var að skilja að þýddi að þeir bá
hann að aumkvast yfir sára löngun þeirr&’
En það er víst flest æðri spendýrin seU
bæði hrjóta og dreymir, svo sem ljón, hm1 ^
ar, apar, kettir og hestar. Gera þau þá ý111^
ar hreyfingar, og gefa frá sér ýms hljóð, se
sjá má á að þau dreymir, og má þá oft m1
sjá, hvort þau dreymir vel eða illa. ^
Prófessor einn í Vesturheimi segir u
svefninn sé gjald, sem þau spendýr sem ha ^
þroskaðastan heila þurfi að greiða ^1^
hann, en ekki virðist það koma heim við Þ9 ^
að kóbra-slangan sefur 22 stundir í só^1
hringnum. Vöntun á svefni drepur flest sp'
dýr löngu fyr en vöntim á fæði. Sagt
eU'
efi
92 — HEIMILISBLAÐIÐ