Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1957, Page 6

Heimilisblaðið - 01.05.1957, Page 6
Vörður við veginn Eftir Einar Sigurfinnsson íslendingar viljum vér aliir vera, Vér vilj- um vernda mál vort og þjóðerni. Þannig hljóðuðu höfuðatriðin í boðskap Fjölnismanna til íslenzku þjóðarinnar. Þessi orð voru hæg í meðferð og allir gátu tileink- að sér þau. Þau bárust út til þjóðarinnar, frá bæ til bæjar, frá manni til manns. Árangurinn varð fljótt auðsær. Islendings- eðlið sagði til sín. Sjálfstæðisbaráttan var hafin. Hvar sem litið var, var umbóta þörf. Mál- ið, íslenzka tungan var mjög orðin blönd- uð dönskum orðum og orðatiltækjum. Bréf og bækur embættismanna landsins voru rit- uð á danska tungu eða einhvern dönsku- blending. Danskir kaupmenn og verzlunar- þjónar höfðu slæm áhrif á mál landsmanna, auk þess sem þeir þrengdu kosti þjóðarinn- ar efnahagslega. Jónas kvað: fsland farsælda frón og Ást- kæra, ylhýra málið. Konráð ræddi um ritmálið, kjörgrip þjóð- arinnar. Tómas ritaði um margskonar framkvæmd- ir í landinu og heimfærði í því efni ýmis- legt, er hann sá og heyrði á ferðum sínum suður í álfunni. Að sönnu var jarðvegurinn nokkuð undi>' búinn áður en Fjölnismenn komu til sögunH' ar. Nokkrir umbótasinnaðir menn höfðu ha^' izt handa. Ber þar einna hæst Skúla Magn' ússon, landfógeta, sem eins og kunnugt el barðist mjög ötullega gegn verzlunaráþj311” inni og gerði ítarlegar tilraunir á sviði ið11 aðar og nýrra starfshátta í landinu. TilrauU' ir höfðu verið gerðar með útgáfu tímarit3' Þetta og fleira hafði nokkuð gert að því ^ vekja þjóðina til umhugsunar um tilve*11 sína og tilverurétt. Fjölnir, tímarit þeirra félaga, sem áðu- eru nefndir, kom víða við efnislega, flutt1 þróttmikið efni I ljóðum og lausu máli. Hja^t að sem undir sló var heitt og heilt, knu1 af ást til lands og þjóðar og sönnum umbóta vilja. Áhrifin komu furðu fljótt í ljós. Þjóói11 las, vaknaði og þekkti sinn vitjunartírna- Fjölnismenn féllu í valinn, flestir á beztjj starfsaldri. En merkið, sem þeir reistu, fe ekki. Aðrir tóku við og héldu áfram. Þ3' ber hæst forsetann frækna, Jón Sigurðsso11’ sem í ræðu og riti barðist með rökfestu djörfung fyrir alhliða umbótum, og varð m1^ ið ágengt, eins og kunnugt er. Með þrotlaUgU fest sér blund, er þeir svífa yfir sjónum. Oft má sjá að endur, sem í góðviðri sofa á lagarfletinum, fara ósjálfrátt að synda, til þess að halda sér á sama stað, ef kul kem- ur, og virðast þær gera þetta án þess að vakna; stundum synda þær þá bara með öðrum fætinum. Sagt er, að þar sem vatnahestar eru í algerðum friði, sofi þeir oft á landi, en þeim gengur ágætlega að sofa úti í vatninu, og stundum þá fljótandi með nasir einar upp úr því, en stundum rétt undir yfirborðinu, og rétta þá nasir við og við upp úr vatni, og að því er virðist, án þess að vakna. Rithöfundurinn Lockley segir frá selum, er hann sá í dýragarði í Þýzkalandi, og voru hafðir þar í tveggja stikna djúpu glerkeri. á * 94 — HEIMILISBLAÐIÐ Sá hann hvernig þeir sigu frá vatnsborðiou og niður undir botn eða alveg niður. & eftir 5—6 mínútur fóru þeir að stíga aftu’ og notuðu til þess hreyfana, sem þeir hrsei svo hægt, að það varla sást. Þegar höfo0^. var komið tæplega upp úr vatninu, byrl3 _ selurinn að anda og heyrðist andardrátt11’^ inn greinilega. Þegar hann var búinn draga andann 16 sinnum (að meðalta11 lokaði hann nösunum og fór aftur að sökkv Það tók hann um eina mínútu að taka Þe ^ andartök og augun höfðu alltaf verið meðan á þessu stóð. Sá Lockley selshjó111^ leika þennan leik í hálfa klukkustund, ^ þá varð allt í einu geysi-hávaði í dýragar inum og vöknuðu þau við hann. (Tekið eftir grein Frank W. Lanes).

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.