Heimilisblaðið - 01.05.1957, Page 9
sem gaf öðrum trú á lífið
-----------------------Eftir BEN FUNK
Ur
drengurinn. „Engin lifandi sála get-
Sagt fyrir um, hvenær þú átt að deyja,“
þ*. 1 faðir hans. ,,Það getur Guð einn.“
Ííf ^ S6^ e® traust mitt á Guð og reyni að
eins og annað fólk,“ sagði Eddie. ,,Ég
til ^ noi;a þennan tíma, sem ég á eftir,
hjálpa þeim, sem standa í sömu spor-
m og ég.“
Ijj 0 Var þessi ákvörðun, sem gjörbreytti
nni sÞtttu ævi Eddies.
j)e^ann aðeins gengið fá ár í skóla,
áf^9r ^ann tók þennan sjúkdóm. Hann hélt
u arn a® læra upp á eigin spýtur, og þegar
aly111 ®einna kom aftur í skólann, stóð hann
ip fafnt að vígi og gömlu bekkjarsystkin-
Uieð ann Var ahugasamur nemandi, átti gott
Utll ,a® læra og einbeita huganum að hin-
áfr ynisu viðfangsefnum. „Maður tók blátt
eftir því, að það var eins og hann
engan tíma missa,“ sagði einn af
skráð4*.11111 ^ans vi^ miS- Þegar hann braut-
Úiti 'u - nr akólanum, fór hann að læra
aC Usagerðarlist. Um leið kom hann upp
eögnVþrkStæði' ^ar sem ^131111 &erði við hús-
■hatj ' egar hann var átján ára gamall, hafði
stof svo mikið fé fyrir, að hann gat
^úsgagnaverkstæði með föður sín-
þau *^ie teiknaði húsgögn, faðir hans seldi
°S rtióðirin annaðist bókhaldið.
gj ,.
síp fr- ieitaðist þegar í upphafi við að ráða
vinn oilc> sem var sjúkt, og kenndi því að
sjá uannig að það fékk tækifæri til að
1 ^atis
sJálft farboða. Ekkert var ómögulegt
vitttiu .aU^Urn- Einn af þeim fyrstu, sem fékk
berhi ^ Ver^lst:8eðinu, var maður nokkur með
agsetur °^' ri^u' E-ann varð með tímanum
6kkf 1 ^UsSagnasmiður. Eddie viðurkendi
er en°r i® >>öryrki“. „Hérna á verkstæðinu
höodi^11. °ryriíi> meðan hann getur með-
Edd' eii:tilvert verkfæri," sagði hann.
i vinri 6 hafði smám saman um 50 manns
u> °g hann varð að láta búa til vélar
fyrir marga þeirra, með sérstökum útbún-
aði, ef starfsmann vantaði hönd eða fót.
Strax og einhver starfsmaðurinn hafði
lært svo mikið, að hann gat fengið vinnu
annars staðar, var hann látinn fara, og ann-
ar sjúkur kom í hans stað. Á þennan hátt
var algjörlega skipt um starfslið þrisvar sinn-
um á ári.
Þar var t. d. James Leggio, sem aldrei
hafði mátt starfa neitt, þangað til Eddie og
faðir hans létu hann fá vinnu á húsgagna-
verkstæðinu. Seinna útveguðu þeir honum
vinnu í annarri húsgagnasmíðastofu í bæn-
um. Þar varð hann að verkstjóra, og smám
saman þegar starfsemin færði út kvíamar,
sá hann um, að nýjar stöður yrðu skipað-
ar fólki, sem áður hafði verið álitið ör-
yrkjar.
Skömmu eftir að Eddie og faðir hans
höfðu komið á fót þessu litla verkstæði, kom
örmagna, og að því er virtist alvarlega sjúk-
ur maður og bað um vinnu. Hann þjáðist af
hjartasjúkdómi og gekk með lokaða berkla.
„Það er ekki nein laus staða sem stendur,“
sagði Eddie við hann. „En ég hef uppá-
stungu. Ég mun ráða yður, ef þér lofið, að
þér munið eingöngu ráða til yðar sjúka
menn, ef þér síðar eignist sjálfstætt fyrir-
tæki.“ I dag á þessi maður, Tom Lawler,
litla húsgagnaverzlun, þar sem hann hefur
yfir átta mönnum að segja, sem allir ganga
með ólæknandi sjúkdóma.
Eddie lét aðra starfsmenn lofa þessu sama,
þegar þeir létu í ljós þakkir sínar. Á þenn-
an hátt náði Eddie sífellt meiri árangri í
baráttu sinni.
Fyrstu sex árin, frá því að Eddie hófst
handa, fór hann alls ekki til læknis. „Hann
hafði yfirunnið allan ótta við þjáningar og
dauða,“ sagði prestur fjölskyldunnar við mig.
„Hann fórnaði sér svo fullkomlega fyrir aðra,
að hann gaf sér ekki tíma til að hugsa um
sjálfan sig.“
HEIMILISBLAÐIÐ — 97