Heimilisblaðið - 01.05.1957, Page 14
• •
Orlagaríkur brúðkaupsdagur
Eftir Maximiliam Quesnel
Blandine Gerber, dóttir háskólaprófessors,
Ijóshærð, ímynd klassískrar fegurðar, var
tuttugu og tveggja ára, þegar hún tók bón-
orði verksmiðjueigandans Stukenberg. Þeg-
ar umhugsunartími hennar var á enda, lýsti
hún því yfir við hinn fjörutíu og fjögra ára
gamla mann, að það væri mjög freistandi að
kvænast honum, og að hún treysti því einn-
ig, að henni myndi takast að rækja skyldur
sínar gagnvart honum, og ef þetta nægði hon-
um, þá vonaði hún ennfremur, að hún myndi
læra að elska hann með tímanum, svo að
hjónabandið yrði fullkomlega hamingjusamt.
Stukenberg hafði gefið brúði sinni höll á
giftingardaginn, sem var í Renaissance-stíl,
en var komin í talsverða niðurníðslu, þegar
hann festi kaup á henni. Nú var búið að gera
fullkomlega við hana og var þetta hin glæsi-
legasta höll. Þar var nú brúðkaupsveizlan
haldin. Lagfæringar annaðist Bindermann,
arkítekt um þrítugt. Blandine hafði sjálf haft
yfirumsjón með innréttingunum í hinum
mörgu, glæsilegu herbergjum. Þegar hlé var
á vinnunni, höfðu þau bæði tekið sér göngu-
túra í skóginum. Það komu augnablik, er
hún óskaði þess, að arkítektinn væri lífs-
förunautur hennar í stað Stukenbergs. Þessi
óvissa hafði varað allt til þessa dags, þótt
hún hefði á sama tíma gerzt lögleg eiginkona
Stukenbergs.
Nú var brúðkaupsveizlan haldin og hljóm-
sveitin spilaði falleg lög. Nú kvaddi Trapp-
enreuther sér hljóðs, maður á sextugs aldri,
meðalstór og með grátt yfirskegg. Hann hafði
haft yfirumsjón með endurbótunum á höll-
inni, þar sem hann var forstöðumaður forn-
minjasafnsins og fróður mjög um gamla
tíma. Hann skýrði gestunum frá sögu hall-
arinnar og síðasta brúðkaupinu, sem þar var
haldið fyrir 250 árum síðan. Á þeim tímum
skemmtu menn sér við samkvæmisleiki. Einn
leikurinn fólst í því, að brúðurin átti að ^
S
sig, og sá sem yrði svo hamingjusamur
finna hana, átti að fá koss að launum-
brúðurin týndist og hafði aldrei fundizt ef^
S
það. Gestirnir létu hinn sorglega endi e
hafa nein sterk áhrif á sig og kröfðust, &e
hrópum og köllum, að leikurinn yrði end1'1
tekinn við þetta tækifæri.
Brúðinni var strax ljóst, að leikreglu1-11^
myndu heimila henni, að uppfylla þá °s
sem snöggvast hafði skotið upp í huga henl1^
ar á gönguferðum hennar með arkítekt'11
um; samtímis tók hún eftir því, í fyrsta S1 j
að eitt og eitt grátt hár var farið að koö1®
ljós á höfði manns hennar. Án þess að n>
andartak ákvað hún, að þessi leikur sky
fara fram. Trappenreuther átti að stjo'1^
leiknum og lýsti hann nú skilyrðunum
leikreglunum fyrir gestunum: Brúðurin 8
að fá hálftíma til umráða við að fela 51
það mátti nota alla höllina að undante^
um svefnherbergjum. Leikurinn skyldi v‘ _
í einn klukkutíma alls, og á seinni hálft'11,
anum yrði brúðurin að finnast, annars v
leiknum lokið af sjálfu sér eftir þann
og enginn fengi kossinn að launum. Blan1
,d>Pe
jir
gekk nú að hlið Trappenreuthers, og ur
lófataki gestanna leiddi hann hana við 8 ,[
sér út úr salnum. Hún staðnæmdist við s
arkítektsins: Það varð fyrst að bera sa*11^
klukkuna. Hún hinkraði augnablik við s^f
bakið og ilmurinn frá brúðarslæðu heV*1-
átti að tjá arkítektnum: Fylgdu mér og
munt finna brúðina. ^
Skömmu seinna flýtti Blandine sér ® u
hallargöngunum. Hún var með svarta É?r' ,
,t>
flasið á hamingjunni. Loksins komst hó11' ^
í hliðarálmu og fór inn í herbergi, þar s6jj
hún hafði haldið til meðan hún stjórI1‘
og vasaljós í hendinni. Henni var m11'
brjósts eins og hún væri að hlaupa hel8
102 — HEIMILISBL AÐIÐ