Heimilisblaðið - 01.05.1957, Side 15
'ttnanhússki-eytingunni, ÞeSar verið var að
agfaera höllina. Arkítektinn þekkti herberg-
!ð' -^egar inn var komið, steig hún í flýti
ltln í gamla eikarskápinn, missteig sig og
rakst á bakhliðina, sem lét ofur lítið undan.
inbéitt og allskostar óhrædd þrýsti hún á
akhliðina, til að gr.nga úr skugga um hverju
etta sagtti. En þar var þá ekkert timburþil
jyrir heldur múrverk. Hurð, sem lá neðar-
®a> gekk þarna út úr vsggnum, hún opn-
n 1 hana nú með erfiðismunum og tókst
0 s að troða sér inn í litið, gluggalaust her-
bergi.
Hún lýsti með vasaljósinu. Óteljandi ryk-
agnir þyrluðust í ljósgeislanum, hönd henn-
y. iór að titra, en hún bældi niður ótta sinn.
^nstra megin við hana var herbergiskytran
felb' 6n ^ hasgri lá kona á gólfinu. Kjól-
^ lngarnar huldu ekki magran líkamann.
Bn hennar voru sokkin í augnatóftirnar,
ntið skorpnað. Skær birta vasaljóssins,
nú beindist sérstaklega að andlitinu,
^ndi angistarsvipinn, er hafði mótazt á því
auðastundinni. Það var eins og stirðnað
itið vildi vakna af dauðamókinu, en það
að ^ S.arrib áfram að vera stirðnað, helstirðn-
’ *ems °S grannar axlirnar undir brúðar-
se^,Unni’ Nú varð hún að engu við loftið,
nið S^reymcli mn, og þar sem duftið hrundi
jj . r’ glampaði á kórónu hinnar horfnu
n ar> sem Trappenreuther hafði skýrt frá.
Bl ar. Sem stóð alein hjá líkinu, þrýsti
ÞúrT^116 s^æÚnnni sinni fast að sér, eins og
ei VaBri hrædd um, að hennar slæða gæti
br'S erðlð að dufti sem slæða hinnar látnu
inp ^ gólfinu. Að það var hún og eng-
að > annar> sem stóð hér, gerði henni ljóst,
sjónenni einni hafði verið ætlað að sjá þessa
rej^' ^®r, þar sem hún hafði alveg óvænt
ákv^ ^ ^lna borfnu brúði, varð hún að taka
enb°r^Un Um’ Hvort iann vildi heldur: Stuk-
s°kkt^ ?ða Hindermann, arkítektinn. Hún
^iðua ^ S6r niður 1 ójúpar hugleiðingar um
þ0j,a. Allar freistingar og syndsamlegar
ú0„ eggingar hurfu úr huga hennar eins og
Jje ,yrir sólu. Henni bar að sigra sjálfa sig.
jjUl ðar að standa við hlið Stukenbergs . . .
regj^11 bélt fast um vasaljósið, samkvæmt
Va„ num var leikurinn brátt á enda. Þarna
ast ^ a naurveggnum, henni tókst að kom-
Um Það, og lokaði síðan skápnum og
Leyndardómurinn um horfnu brúðurína, sem hvarf
fyrir 250 árum, leystist á þennan hátt ..
stakk lyklinum á sig. Hún hljóp niður tröpp-
urnar, því að nú heyrði hún hávaðann í
mönnunum, sem eltu hana, og var Binder-
mann fremstur í hópnum. Blandine flýtti sér
inn í vinnustofu Stukenbergs.
Hún tók af sér svörtu grímuna, lagfærði
brúðarslæðuna og hárið og náði rétt aðeins
að ljúka við þetta, áður en Stukenberg gekk
inn. Hann hafði verið kyrr hjá kvenfólkinu
í salnum, en fylgdi síðan leitarmönnunum
í hæfilegri fjarlægð. Rödd hans ljómaði, þeg-
ar hann gekk til konu sinnar: ,,Ég vissi, að
ég myndi finna þig hérna!“ Sannfæringar-
tónninn, sem lýsti sér í orðum hans, er hann
talaði um samband þeirra, olli því, að hann
vann hjarta Blandine fyrir fullt og allt. Hún
lagði hendur sínar á axlir hans og sagði bros-
andi — reyndar löngu fyrr, en gert hafði
verið ráð fyrir — í fyrsta sinn: ,,Ég elska
þig!“
„Nú, svo hérna er deildin fyrir bílstjóra, sem hafa
skaddast á heilanum. Samt sér maður enga sjúkl-
inga?“
„Það er ekkert skrítið. Nú er hádegishlé — og
þá liggja þeir allir undir rúmunum að gera við.“
HEIMILISBLAÐI3E) — 103