Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1957, Síða 16

Heimilisblaðið - 01.05.1957, Síða 16
t Er tyggigúmmí nytsamt eða skaðlegt v_________________________________________________ Útdráttur úr ritgerð eftir dr. med Helmut Petschke, Weilburg. Aðalefnið, sem notað er til framleiðslu á tyggigúmmíi, er unnið úr mjólkurríkum safa, sem er í stofni mexíkanska aldintrésins, Achras Sapota. Þetta tyggigúmmí, sem unn- ið er úr jurtaríkinu er kallað Chiclegúmmí. Seinna var farið að nota ýmis gerviefni t. d. Polyvinylazetat, Abietinsýruester eða Meth- ylacrylsýruester. Snemma var líka farið að setja ýmis bragðefni í það og Pepsin til að bæta meltinguna. Aðalbragðefnin, sem not- uð eru, eru sítrón, negull, kúmenöl, pipar- mynta, vetrarlilja, kanill, myrra, engifer, kardemommur, vanilla, súkkulaði, lakkrís- rót, síróp o. fl. Að nokkru leyti í beinu á- framhaldi af þessari þróun, var seinna far- ið að setja ýmis læknislyf í tyggigúmmí. Eitt af þeim fyrstu tuggu-lyfum, sem hafði sótthreinsandi áhrif var ,,Silargetten“, sem var búið til úr toruppleysanlegum gúmmí- arabikum og Silargel, þ. e. a. s. kísilsýru og silfurklórid. Þau efni, sem notuð eru í tyggi- gúmmí til að hafa langvarandi sótthreins- andi áhrif á munn og kok, eru raunverulega, vegna aukins munnvatnsrennslis, fær um að takmarka fjölda sýkla í munni. Það leið heldur ekki á löngu, þangað til farið var að setja fjörefni í tyggigúmmí, t. d. ,,Kauvit“. Eftir síðari heimsstyrjöldina fór að koma á markaðinn tyggigúmmí, sem innihélt peni- cillin, eins og Peem og Stomacillinetten, sem hafði bakteríudrepandi áhrif í munni og koki. I baráttunni fyrir minnkaðri tóbaksnotk- un er tyggigúmmíið ekki lítils virði, sérstak- lega ef það inniheldur lítið eitt af silfurnítr- ati, því að þegar silfurnítrat sameinast tó- baksreyk, fær fólk afar vont bragð í mxmn- inn, en það eitt ætti að gera þeim, sem raun- verulega vilja hætta að reykja, auðveldara fyrir. vií Japlið hefur meira að segja að áliti tan^ lækna ekki svo litla þýðingu, þar sem Þ® reynir dálítið á kjálkana, og þá fyrst fremst á tennurnar og rætur þeirra, svo °f á munnvatnskirtlana. Það er sannað, að 9 hrif tyggigúmmís á munnvatnskirtlana au^1 munnvatnsrennslið, en undir venjulegul11 kringumstæðum vara þau ekki lengur e!l á meðan upplausn bragðefnanna stendur, e' það þá yfirleitt um hálftíma. I þessu saS^ bandi má nefna athugun, sem samkv®1^ niðurstöðu Meunier, leiddi í ljós, að aukna starfsemi munnvatnskirtlanna ver, ur melting sterkju mun auðveldari. Þá stu ^ ar tyggigúmmí, sem hefur sótthreinsandi ® hrif, að hreinsun munnsins, sem er vörnin gegn tannskemmdum. Einnig he ^ langvarandi japl á tyggigúmmí styrkjs^, áhrif á tannholdið og dregur þar afleiðap úr skemmdum á því. Það er aftur móti eP^ inn vafi á því, að þeir vöðvar, sem star . þegar tuggið er, þurfa mun meira súrefrjj en þeir, sem hvíld hafa, og þar afleiða11 eykst blóðrásin til þeirra til muna. Itarlegar rannsóknir á notkun tyggigUIIlJlj, ís leiddu í ljós, að magakirtlarnir auka s^r.. semi sína, og myndun magasýru eykst eitt, þess vegna hafa læknar mælt með P að fólk, sem hefur of litlar sýrur í mu£ , um, noti tyggigúmmí. Gómsæti bragð® ^ anna ætti þá að verka jafnörvandi á ósju ráðu hreyfingar magans. Gamalt máltæki segir: Maður verður s® ^ ur á því að tyggja. Fjölmargir vísindaO1® eru sammála um það, að japl eigi s. j þátt í saðningunni, og tyggigúmmí f?e ^ þeim skilningi satt hungur og aftrað Pe frá mat, sem er síétandi. Það liggur í augum uppi, að bein sllí^j hætta er í því fólgin að tyggja tyggigul1' 104 — HEIMILISBLABIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.