Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1957, Side 17

Heimilisblaðið - 01.05.1957, Side 17
Stnltai í látt >ii Gamansaga eftir James Norman y^st í stað á meðan Nicoli dvaldi í Chica- ° óskaði hann þess heitast af öllu, að hann ^ ' unnið sér inn það mikla peninga, að Sv? farið aftur til unnustu sinnar á fa ^ ^onum líkaði ekki Chicago. Honum st hann vera einmana og hann saknaði yf a.rinnar- Ástœðan fyrir því að hann gat Va^6^ tialdið þetta út var „Briscola". Það æÓisgengið spil. Sikileyjarbúar höfðu 10 bað upp, til þess að koma hver sgfUrn í stemningu. Þeir gátu ekki hugsað Set^a^ tifa án þeirra ofsafengnu reiðiöskra, sPil ^yigclu bessari spilamennsku. Án bessa j^S. Væri lífið beim óbærilegt í Ameríku. balH u 1 Var eini ókvænti maðurinn við uppá- arn ^ orð beirra, og sem slíkur fannst hon- ann vera eins konar úrhrak. artl , ,a bótt stúlkurnar í Chicago sendu hon- ^ðar gr*" au&a> bá voru bær ekki honum ætl- sern 'i ^131111 var trúr ungri Sikileyjar-stúlku, Ný ann Skrifaði fvisvar a ári. . Vlidi hann samt gjarnan líkjast félög- rág lnum, og þá datt honum allt í einu gott ku6sað’Ug finn UPP konu kancia mér, ir jj-3 1 bann með sjálfum sér. Vinirnir mín- kvæn^a meSa gjarnan halda, að ég sé vel aftUr r’ bví einn góðan veðurdag fer ég oftar ' Sikileyjar. °g bá hitti ég hana ekki Nicol * 1 v^r ekki með neitt óðagot. Þetta frekar° rurn> samt sem áður ætti bað ekki ^érna sl;uðla að útbreiðslu smitandi sjúk- byssaáj611 ^nn algengi siður hér í heimi, að hrökk • Su tiigáta, að tyggigúmmí, sem að alv ^ ,ni®ur 1 iunga við öndun, geti orsak- °g, að u6gan lungnasjúkdóm, er jafnfráleit rennn iPa^ ætti að vera lífshættulegt að p, bví niður. ■□urt ^ sj^ , . fra öllum sjúkdómshættum, bá tyggigú Pvi föstu, að allt bað gagnlega við bað skaðimiÍð Se ^n^ra a metaskálunum en Sa. Læknar verða að ganga út frá gekk ekki svona í hendingskasti. Hann fann upp konu sína svona smátt og smátt. Dag einn hitti hann Bellino eftir vinnutímann í borgarlestinni. „Hvert ertu að fara?“ spurði Bellino. „Til Ceciro,“ svaraði Nicoli íbygginn á svip. Bellino varð bess var, að Nicoli hafði eitthvað á prjónunum, sem hann vildi leyna fyrir öðrum. „Ætlarðu að gera eitthvað þar?“ „Ég ætla að hitta ástina mína litlu!“ „Hitta ástina þína?“ Bellino rak upp stór augu. „Þú hefur ekkert sagt okkur frá henni!“ Nicoli hló mjög feimnislega. Af sannkall- aðri rausn sagði hann: „Ertu ekki að gera neitt sérstakt? Komdu þá bara með!“ Þegar Bellino tók eftir því, að Nicoli sagði þetta bara af kurteisi og vináttu, þá hafnaði hann auðvitað boðinu. En eigi að síður sagði hann þó vinunum við spilaborðið strax frétt- irnar. Þegar Nicoli birtist næsta dag við uppá- haldsborðið, þá stríddu allir honum ofurlítið. Loksins játaði hann, að hann væri að hugsa um að kvænast. „Þér virðist vissulega vera það alvara," sagði Bellino og klappaði honum á öxlina. Nicoli hló vandræðalega og þagði. því sjónarmiði, að notkun tyggigúmmís sé skaðlaus, meira að segja í ýmsum tilfellum gagnleg. Óhætt er að mæla með notkun tyggigúmmís sem staðgengli fyrir önnur nautnalyf. Samkvæmt eigin reynslu hefur tyggi- gúmmí róandi áhrif í ýmsum tilfellum, þann- ig að sá þreytti hvílist og helzt vakandi á algjörlega skaðlausan hátt við að tyggja, sá æsti og taugabilaði aftur á móti slappar af og leitar sefjunar og útrásar starfsorku sinnar og finnur hana hana oft á tíðum. I HEIMIUSBLAÐIÐ — 105

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.