Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1957, Qupperneq 18

Heimilisblaðið - 01.05.1957, Qupperneq 18
„Hvað heitir hún eiginlega?" spurði veit- ingamaðurinn. Nicoli hugsaði um unnustu sína á Italíu. „Hún heitir Sabina!“ Mennirnir glöddust. I heila viku gerði hann ekkert. Reyndar kom hann að uppáhaldsborðinu, en ekki eins oft og áður. Þá hélt hann oft á blómstur- vendi. Loks hætti hann alveg að koma í veit- ingahúsið. 1 fjórar vikur samfleytt dvaldi hann aleinn í herberginu sínu. Þegar hann birtist svo loksins aftur, þá þurfti hann alls ekki að segja vinum sínum, að nú væri hann kvæntur. „Þú flytur þá auðvitað?“ spurði Bellino, og átti bágt með að leyna forvitni sinni. Nicoli hristi höfuðið hægt. „Ekki ennþá! Ef til vill tek ég eitt herbergi til viðbótar. Það er eitt laust við hliðina á okkur.“ „Vill ekki Sabina þín fá stóra íbúð? Ekk- ert er nógu stórt handa minni konu.“ „Auðvitað vill Sabina það,“ svaraði Nicoli hátíðlegur, „en ég held að við bíðum eitt- hvað með það.“ Það var helzt á honum að heyra að hann myndi verða húsbóndi á sínu heimili. Þetta hafði sterk áhrif, og Bellino sagði seinna: „Maður veit aldrei, hver ofan á verð- ur í hjónabandinu." Nicoli tók tóma herbergið á leigu. Hann kom búslóðinni fyrir. Hann lifði eins og sá maður, sem ekki er lengur einn. Þegar haim settist við spilaborðið, talaði hann mikið um konuna sína. Hann talaði um matreiðslu hennar, hugmyndir hennar og smá-deilur, sem stundum urðu á milli þeirra. Sabina var alls staðar! Eftir dálítinn tíma kvaðst hann meira að segja vera orðinn þess áskynja að hún hefði of mikla tilhneigingu til að nöldra, og hann talaði um drottnunargirni hennar, en minnt- ist þó aðeins lauslega á þetta. Oft lofaði hann henni að nöldra heima, enda þótt enginn gæti heyrt það. Þegar hann fann, að hún hafði farið um of í taugarnar á honum, öskraði hann allt í einu: „Fjandinn hafi það! Ég er húsbóndi á mínu heimili!" Þá skellti hann hattinum á höfuðið, skellti eftir sér hurðinni, og rauk niður stigann. Samt beygði konan hans sig aldrei út um gluggann til þess að kalla skammaryrði á eftir honum eins og konan hans Angelo gerði alltaf. Nicoli taldi fráleitt að kæmist upp ’f' hann, af því að hann bjó í útjaðri ítals^ hverfisins og það var því ekki áberandi þ° konan hans sæist aldrei í ítölsku verzl^ Þegar sumarútsalan hófst, keJ'P að segja kjóla handa Sabipu Eíp11 unum. hann meira Hann fyllti heilan klæðaskáp með þeim sinni í mánuði fór hann með heilmikla f®*8 hrúgu í gegnum íbúðarhverfið í efnalauí1 við hliðina á uppáhaldsveitingahúsi sínt' Smátt og smátt fóru menn að fá það á honum, að hann væri húsbóndi á slP. heimili. Hann gat nefnilega varið miklu j tíma í hópi félaga sinna og við spilabof . en nokkur annar giftur maður. Nú k^H hann meira að segja betur við sig í Chic ^ en áður. Hann var í góðu skapi og hu05íl minna um átthaga sina. ^ Það var því eðlilegt, að aðrir menn, s sáu árangur Nicolis í hjónabandinu, le^U.. ráða hjá honum. Hann gaf þeim ráðlegí? j ar. Það var hans skoðvm, að maður yr^. j hafa vakandi auga með ítölsku kvenf0' Chicago. Þær ítölsku hefðu tilhneiginge ? þess að læra alls konar ósiði af amer j kvenfólkinu. Verstu ósiðimir voru þeir’ ^ þær vildu drekka ávaxtasafa á morgnan0 te á kvöldin, heimtuðu daglegan rakstu^. sváfu í náttfötum. „Þegar stúlka tók ■ þann skolla, varð maður að taka hana r lega til bæna,“ sagði hann. j,( Spilafélagarnir hlustuðu á með og seinna kynntust þeir þessari vizku af e,^ rairn. Það var sú tíð, að menn leituðu ^ hjá Bellino. Nú var það Nicoli, sem ^ litu upp til. s5 Dag nokkum kom hann heim til sín þá unga stúlku, sem sat í stiganum. Hun^, umkringd af mörgum ferðatöskum v, kom honum mjög kunnuglega fyrir sÍ°.pi Uiin wní n n (nni'iiM Uiinniíi ^ Hún reis á fætur og brosti: „Nicoli! P þú mig ekki aftur? Ég er Sabina!“ Nicoli stóð þarna með galopinn mum^Vfi Andartak var hann alveg ruglaður. * hugsun skaut fyrst upp hjá honum, að an, sem hann hafði fundið upp, hefði va yi* til lífs fyrir eitthvað kraftaverk. En 1° áttaði hann sig á Sabinu frá Sikiley. , e(< „Sabina, hvernig stendur á því að þu Jr komin hingað ? Hvers vegna skrifaðir ekkert áður?“ 106 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.