Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1957, Síða 23

Heimilisblaðið - 01.05.1957, Síða 23
e— Enska kynþokkadísin Diana Dors virðist ekki síður hafa hrifið hjörtu bandarískra karlmanna en þeirra ensku. Hérna er Adolpe Menjou í návist hennar. Um þessar mundir eru hundrað ár liðin frá þvi, að heilög María birtist telpu í Massabielle-hellin- um í borginni Lourdes í Frakklandi. — Hér sést kirkja borgarinnar og einn hinna ótal pílagríma. —> <— Nýlega skaut sá kvitt- ur upp kollinum, að leik- ararnir Sabrina og Steve Cochran vœru að draga sig saman. Sabring neitaði kröftuglega . . Þessi unga stúika er barna barnabarnabarn rithöf- undarins Tolstoj, búsett í London og fcefur nýlokið prófi úr listaakademíunni. Heitasta ósk hennar er að leika í einhverju verki langalangafe síns. —> Þýzka kvikmynda- stjarnan Irica Beer virð- ist vera í talsverðu uppá- haldi hjá þeim innfaeddu í Afríku, ekki síður en heima í Svrópu. Sabrina enn ..... Vakti talsvert hneyksli er hún ruddistinn í konungsstúk- una vð veðreiðarnar í Ascot, ;il þess að litast um, að húi sagði! —> HEIMILISBLAÐIÐ — 111

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.