Heimilisblaðið - 01.05.1957, Side 25
tó alltaf frest til þess að hugsa okkur um,
hvað gera skuli.“
nÞað færi betur, að þér hefðuð rétt fyrir
yður,“ svaraði Katrín. ,,En ef þér hafið nú
rangt fyrir yður, hvað þá?“
nNú, engu að síður gefst okkur einhver
restur,“ svaraði Tómas, ,,og samkvæmt þeim
aPplýsingum, sem þér hafið gefið mér um
astalann, geta þeir ekki brotið sér braut
lnn í hann, svo að okkur er í sjálfsvald sett,
venær okkur þóknast að fara þaðan. Og
Pað verður ekki fyrr en við erum búin að
vda okkur, og okkur finnst sjálfum hyggi-
egast að fara þaðan. Skrambinn hafi það,
að ég fari að láta einhverja þrjóta, sem feng-
'ð hafa þá hugdettu að taka mig af lífi, reka
mig út á þjóðvegina eins og flakkara."
Katrín svaraði ekki, en hann fann augu
ennar hvíla á sér.
Hann hélt rólega áfram:
"Ég er ekki viss um, að okkur sé fyrir
eztu að fara í felur. Ef við gerum það, vit-
Urn við ekkert á hverjum tíma um dvalar-
®tað þorparanna, og það reynir alltof mikið
a taugarnar að geta búizt við komu þeirra
a °g þegar og geta aldrei unnt sér hvíldar.
uk þess fer ekki hjá því, að einhvern tím-
aUn verðum við að koma fram úr fylgsni
^ j ar' ^ér megið ekki gleyma því, að ég
e ekki nema þriggja mánaða leyfi.“
nEigið þér við, að þér séuð að hugsa um
standa í eldinum með mér? Er það það,
Sem hér eigið við?“
^ a ekki við neitt,“ svaraði Tómas. ,,Ég
ugsa bara upphátt. Og svo að ég viki aftur
efninu, þá er það fyrir mestu, að við
um okkur tóm til að hvíla okkur, því að
Pnars verður okkur einhver skyssan á,
3 ^reytt °g við erum orðin. Ekki satt?“
ún kinkaði kolli. „Þetta er alveg rétt hjá
. Ur' En einu megið þér ekki gleyma. Við
ast m 1 þorpara, sem einskis svíf-
þe öllum hugsanlegum brögðum til
] Ss. aÓ handsama okkur. Þeir, fyrir sitt
v ^1’ hafa hinsvegar ekki ástæðu til þess að
ra öruggir, meðan við erum á lífi.“
u í^mstu tvo klukkutímana óku þau um und-
a^Urt hérað, með hæðir, skóga, strjál
. en engan kaupstað. Það var kominn
nnudagur og umferð harla lítil.
Þau óku eftir hæðardragi inn í skóginn.
Skógurinn var svo þéttur, að hann myndaði
eins og vegg til hliðar við þau. Vegurinn var
afar bugðóttur, og næstu fjórir kílómetr-
arnir voru ekkert nema þéttur, grænn lauf-
veggur á báðar hendur.
Katrín sagði:
„Dragið úr hraðanum. Eftir örskamma
stund erum við komin að rjóðri milli
trjánna, — rétt í beygjunni þarna fram-
undan. Við getum þó stanzað andartak. Mig
langar mikið til þess að sýna yður heimili
mitt.“
Tómas gerði eins og hún sagði. Bifreiðin
ók hægt í beygjuna, og rétt framundan sá
hann opnast rjóðrið, sem hún minntist á.
Hann sá yfir dal, allan þéttvaxinn skógi.
Gegnum dalinn rann á, og meðfram henni
stóðu húsin, hvítkölkuð með rauðum þök-
um og kirkju, líkastri leikfangi.
Og yfir bænum, já, yfir bænum hékk leik-
fangskastali á snös, alveg eins og Katrín
hafði lýst honum. Umgirtur grænum skóg-
inum var kastalinn líkastur inngreyptum
gimsteini. Þarna vantaði ekkert á fullkomn-
un fegurðarinnar.
Tómas snéri sér að Katrínu og sá dreym-
andi svipinn í augum hennar. ,,Ég skil það
mætavel, að þér skulið elska þennan stað,“
sagði hann.
Katrín brosti, — í fyrsta skipti þennan
dag.
Fáeinum klukkustundum síðar var Tómas
eins og nýr maður. Hann hafði baðað sig
og skipt um föt, og ráðsmaðurinn, Konráð,
hafði fært honum morgunverð, egg, kaffi,
nýbakað brauð og hunang. Honum höfðu
verið fengin tvö herbergi til afnota. Aldrei
á ævi sinni hafði hann búið í slikum dýr-
indis vistarverum. Þær voru þiljaðar út-
skornum eikarborðum. Sólskinið virtist enn-
þá gullnara, er það endurspeglaðist af út-
skornum myndunum og ævafornum stein-
inum.
Þegar hann hafði lokið morgunverðinum,
gekk hann niður í garðinn.
Þaðan kynnti hann sér umhverfið frá sjón-
armiði flóttamannsins, með tilliti til væntan-
legrar undankomu.
Þegar hann horfði yfir þorpið, tók hann
HEIMILISBLAÐIÐ — 113