Heimilisblaðið - 01.05.1957, Side 31
etl j fyrsta lagi neitaði hún því eindregið,
°S í öðru lagi þurfti hann að hafa einhvern
er til aðstoðar við það, sem hann hafði í
þv'^U' ^ann þurfti líka að hlífa öklanum,
f \«* nú áttu þau fjögurra kílómetra göngu
rir höndum, þess vegna lét hann Katrínu
aka.
^ . ,ann sat þögull og hjartað barðist um í
aðJ°sti hans, þegar þau óku frá höllinni, því
Au nU Var ^asttulegt ævintýri í vændum.
artfUabliki sl^ar v°ru þau komin inn í skóg-
ykknið, þar sem myrkrið lagðist yfir bif-
e‘ðina.
ej ett& tók á taugarnar. Skógarvegurinn var
eklfS s^aPaður fyrir fyrirsát, og bifreið fer
jja 1 aive8 hljóðlaust yfir. Þar á ofan þurftu
sk' kafa Ijós. Það var eins og kyrrðin í
(jg0?1,111101 tífaldaði ganghljóðið í bifreiðinni,
Ve , °tt bau hefðu aðeins minnstu ljósin, þá
cJim U u kau eins og skrautlýsing á þennan
þe a °S bugðótta skógarveg, sérstaklega
^^5 ljósið féll á laufið í beygjunum.
hr,", fanSTt er að þessum vegamótum, sem
PU talaðir um?“
”Pm bað bil fimm kílómetrar.“
ekki?af 6ru fyrir utan skóginn, sagðir þú það
aka b' -baU 6rU a °Pnu svæði. Við eigum að
sv0 Aeiuustu leið til að komast til Cruise,
við W tarf ekki að hafa ljósin á, þegar
0rnum út úr skóginum.“
„Það mikilvægasta er, að við ökum nokk-
uð greitt,“ sagði hann. ,,Ég kæri mig ekki
um, að vera allt of lengi á opnum þjóðveg-
inum. En taktu því með ró, þangað til við
komum að vegamótunum, og segðu mér, þeg-
ar við nálgumst skógarjaðarinn.“
Hún kinkaði kolli.
Hann hafði það á tilfinningunni, að þorp-
ararnir hefðu komið fyrir njósnurum ein-
hvers staðar í nágrenninu. Að Katrín og
hann hefðu sloppið í gegn til hallarinnar um
morguninn, var áreiðanlega því einu að
þakka, að þeir hefðu ekki komið fyrir varð-
manni, og það var þeirra hagur, að viðkom-
andi njósnari byggist að minnsta kosti ekki
við, að þau kæmu frá höllinni. Hefðu þeir
haldið, að flóttamennirnir væru þegar komn-
ir til hallarinnar, væru þeir ábyggilega búnir
að koma þangað.
Það liðu nokkrar mínútur, þá sagði Katrín:
,,Nú förum við alveg að koma út úr skóg-
inum. Þú sérð að það birtir til framundan.“
Tómas tók snögga ákvörðun. „Hægðu á
bifreiðinni, Katrín, og slökktu ljósin,“ hvísl-
aði hann.
Hún gerði eins og fyrir hana var lagt.
Þau einbeittu bæði sjón og heyrn og sátu
alveg hljóð. Svo opnaði hann hurðina og gekk
út. Hann tók eftir, að hún hélt í handlegg
hans.
Framh. á bls. 126.
HEIMILISBLAÐIÐ — 119