Heimilisblaðið - 01.05.1957, Síða 37
Elli ’.,SJa®u Kalli, þarna liggur andstyggðin hann
tnér U fUt' og hrýtur. Hann er að fara á veiðar, og
n ,, ge®jast hreint ekkert að því.“ ,,Mér dettur
' ast uS * hug!“ segir Kalli. ,,Komdu.“ Og svo laum-
fte ,.lr Ella og hella öllum höglunum úr skot-
sta'iýt°SkUnni ^ans og fylla hana með baunum i
>nn. Þegar Elli vaknar, teygir hann makinda-
lega úr sér, það er svo notalegt að fá sér smáblund.
í því birtist hópur af öndum, og Elli flýtir sér að
hlaða byssuna. Kla-kla-kla, segir byssan, en end-
urnar fljúga áfram, eins og ekkert hafi í skorizt,
og ná sér í eina og eina baun á fluginu. Það er
ekki hátt risið á Ella úlfi, þegar hann lötrar skömm-
ustulegur heim með eintómar baunir í töskunni.
•>Við hgf. ...
rósý. j °um nu eiginlega átt að færa Agústu frænku
^rður m®ksgjöf,“ segir Palli, ,,en ég er samt sann-
að , Um’ að hún verður reglulega hrifin af því
fara agV?na t^Uegan kaktus." Þegar Kalli ætlar að
Ur hanri . ma kaktusnum fyrir í blómapotti, sting-
«kkj v Slg hlilega í aðra loppuna, og þá finnst þeim
era ^aegt að gefa frænku kaktus, sem maður
stingur sig á. En hvað þá? Skömmu seinna leggja
þeir af stað, og þeir líta sannarlega út fyrir að hafa
leyst vandann. — ,,Nei,“ hrópar Ágústa frænka,
þegar hún skoðar gjöfina sína, ,,hann er reglulega
fallegur, og hvað það var hugulsamt af ykkur að
setja tappa á nálarnar. — Gjörið svo vel að setjast,
Kalli og Palli, súkkulaðið er komið í bollana!" —,