Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1957, Page 39

Heimilisblaðið - 01.05.1957, Page 39
 <— Mikasa prins, yngsti bróðir Japanskeisara, og kona hans voru í hnpi fyrstu farþega flugvéla SAS, er flugferðir hófust yfir Norðurpólinn. Bjarnarhúnninn N i k k i, sem þeir Búlganín og Krúsjeff gáfu Önnu litlu Englandsprinsessu dafnar ágætlega í dýragarðinum í London, þar sem honum hefur verið búinn stað- ur. —> <— í þetta líkan af Eiffel- turninum þurfti hvorki meira né minna en 4190 eldspýtur. Byggingameist- arinn er þýzkur, og hefur gripur hans vakið verð- skuldaða eftirtekt. Þetta er „umferðapóst- hús“, minnsta pósthús í heimi. Asninn þessi labb- ar um götur Hannover og selur frímerki og tekur við bréfum og labbar sig sið- an til pósthússins og skilar af sér! —> <— Kínversk list hefur á seinni tímum vakið mikla eftirtekt í Evrópu, og sjálf- sagt hefur æði mörgum orðið starsýnna á dans- meyna Sja Sjú Va en postulínsvasann, sem hún virðist fara heldur óvar- lega með. Feðgar þessir eru enskir, annar 81 og hinn nokk- urra mánaða. Gamli mað- urinn virðist hafa tileink- að sér þá gullvægu lífs- reglu, að allt sé áttraeðum fært! ~> ' HEIMILISBL AÐIÐ — 127

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.