Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 8
arkorn saman og biðu, þau skiptust á nokkr-
um orðum og gátu ekki stillt sig um að hlæja
að konunni, sem stóð og malaði endalaust
í klefanum. En þau börðu ekki í rúðuna til
að fá konuna til að hætta. Þau stóðu bara
og biðu.
„Heyrið mig,“ sagði hann. „Viljið þér
ekki heldur koma með mér og sjá myndir
' o(<
minar:
Ef þetta hefði verið einhver annar maður,
þá hefði það ekki komið til greina, en Mar-
got vildi mjög gjarnan sjá myndirnar hans.
Hann bjó í nágrenninu (ef mætti kalla það
að búa — en það hefðu frænkurnar ekki
gert) í afar fátæklegri vinnustofu. En hann
veitti þeim vín, og hann sýndi henni útsýnið
frá gluggunum, útsýnið yfir öll þökin undir
fagurbláum himninum, sem brosti móti
þeim. I fyrstunni var hún mjög feimin og
lítil. Þá fór hann að tala um myndir sínar.
Hann sýndi henni, hvað hann hefði viljað
tjá með hinum ýmsu litum, og skýrði fyrir
henni, hvers vegna hann hefði ýkt einstaka
hluti til að draga fram einkenni þeirra.
Margot naut sín í þetta skipti, hún drakk
vín, Ijómaði og var hamingjusöm. Hvort
hann mætti mála hana? Svona, já, einmitt
svona! Hann beið ekki eftir svari, heldur
greip blað og blýant og teiknaði með snöru
handbragði. Þetta var alls ekki Margot —
fannst Margot. Og þau hlógu dátt. Þau
drukku meira vín og hlógu, og áður en þau
vissu af, var tíminn hlaupinn frá þeim. Hún
fékk ekki leyfi til að fara, fyrr en hún hafði
heitið því að koma aftur, heitið því, að hann
mætti mála hana. 1 dagsbirtu. Á morgun,
skömmu eftir lokun. En hann mátti ekki
fylgja henni alveg heim að dyrum.
I dagsbirtunni var allt með nokkuð öðr-
um brag. Hann málaði alls ekki. Hann teikn-
aði upp aftur og aftur. Og hann mælti varla
orð frá munni. En það gerði hvorki til né
frá. Það var ágætt eins og það var. Hún
sat og horfði út um gluggann, yfir öll hús-
þökin og upp í himinninn, og fannst hún
vera óendanlega frjáls. Hann rétti henni bók
að lesa til að hún skyldi lúta höfði, en það
hvarflaði ekki að henni að lesa. Það var
„Hugmyndir um list“ eftir Rodin. Hann
kunni hana spjaldanna á milli og sagði henni
frá því, sem hún las ekki. Margot fannst
hann ekki vera að tala um listina he ^
lífið. Henni fannst sem lesið væri upP ^
biblíunni. Og hendur hans voru heita1
mjúkar og ákveðnar, þegar hann tók a
til að fá hana til að sitja eins og hann a ,
Hún var næstum því farin að ^orn^a
hverjum degi. Hann var líka farinn að n1
Ýmist talaði hann eða var þögull- e^r
nýi heimur opnaðist stöðugt betur og ^
fyrir henni, þar sem fegurð og htir ^
mikilvægari en peningar, þar sem ljósið sa
sinn lofsöng til lífsins. Nú hafði hann 111 a
margar myndir. Þær voru fagrar, en
fannst ennþá, að þetta væri ekki hún sJa „
„Það er af því að þú þekkir ekki sjálfa
sagði hann. „Enginn þekkir sjálfan sl^,jjul11
lega. En þekki maður aðeins brot af sja
sér, er maður á góðum vegi með að ve, ,
hamingjusamur." Stundum voru rauð s ^
himninum. Hann vissi svo til allt um
nú. Hann þekkti foreldra hennar og s'
kini. Hann vissi, að henni var meiniU^. ^
að aka í sporvagni, og að hún hafði y’n g
ketti frænkna sinna. En hún vissi ekh1’
hún hafði sagt honum frá því. Henni ^
farið að finnast, að hún væri heima hja ^
Hún tók til og hjálpaði honum við að 11(1
búa.
þana
Dag nokkurn stóð hann og virti
hvasst
fyrir sér, þá leit hann allt í einu
hans
hana. Augu þeirra mættust og í augum
speglaðist enn þessi óþekkti heimur, faI^ngS
henni. Augu hans voru sem tvö hyldýP1 ‘ ^
og skugga, gleði og angurværðar, baráttn ^
bænar. Þau tindruðu og grétu, kröfðns ^
gáfu. I unaðsfullu tómi timans msetti ^
þessum augum og gaf sig þeim á vald. ,
gleymdu stað og stund, þau voru bara
6Ín' , u9ð
Stöðugt kom hún á hverjum degi, enupp-
var ekkert málað og ekkert lesið hvork1 n
hátt né í hljóði. Hendur hans voru hel^uj
mjúkar og ákveðnar, og hann sagð1 n ^
furðulegar hugsanir sínar. Og dag eino
þau ekki éinungis hamingjusöm, þaU e ^
uðu hvort annað. En þau urðu að ^V,jag.
aftur til veruleikans. Hann gat ekki m .
Hann sagði: „Hg vildi óska þess, að eg
einhvern tímann gert eitthvað fyrir Þ1#'
Henni var Ijóst, að hann varð ao .
í burtu, en hún skildi það ekki. Hún s
96 — HEIMILISBLAÐIÐ