Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 38

Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 38
og sýnt er á litlu myndinni. Saumið hliöarsaumana c—d saman og saumið listana á, fyrst frá réttunni, en leggið niður við listana að innanverðu í höndun- um. Þér leggið kragann saman og saumið hann sam- an á svæðinu frá h—g, á röngunni, snúið honum við, pressið hann og saumið hann við hálsmálið á svæð- inu milli litlu þverstrikanna (g). Ermarnar saumið þér saman (i—k), saumið báðar ermarnar á jakk- ann. Þá saumið þér vasana á, svo faldið þér erm- arnar og jakkan að neðan. Festið hnappa á annan listann og gerið lóðrétt hnappagöt á hinn. Viljið þér hafa klaufir á hliðunum, þá saumið þér bara hliðarsaumana ekki alveg niður. Forðizt fitugar og blettótt- ar matreiðslubækur Margar húsmæður láta sér ekki nógu annt um matreiðslubækur sínar. Þær blaða í þeim með fitug- um fingrum við bakstur og annan matartilbúning. Það ætti að vera stolt sérhverrar húsmóður að hafa matreiðslubækur sínar hreinar og vel með farnar, Þið teiknið helming af stykki 1 og stykki 3 yfir á pappír, sem hefur verið skipt i 5 cm ferhyrninga; hvað hina hlutina snert- ir, reiknið þið stærð sniðs- ins út eftir rúðureitun- um. Munið að bæta við saumrúmi. vi5 að auki helzt hún opin, jafnvcl þótt hún opinn glugga. upp- anna. í hvert skipti, sem þér hafið flett upP skrift, sem þér ætlið að fara eftir, þá legS1 'j,5ið plötuna ofan á bókina, þér getið scm bez r uppskriftina og engin óhreinindi fara á bókm8^ að auki helzt hún opin, þótt hún jafnvel stan ir opnum glugga. Vi8 strendur Bretlands eru 500 cYJ ^ vi8 strendur írlands 5000, þar nu‘8 ta smáar og stórar. —•!* x á. aa Þýzkir vísindamenn hafa fœrt sonni meðalfjöldi liára á höf8i manna se ~.,,Qfl(l. LjósliœrSir hafa 140.000, svartha?r8ir 1 en rau81íœr8ar konur aSeins 90.000. / /,/ on’ BH8legt ávarp fjölgar vinum, og v(' • andi tunga fjölgar vinsamlegum ávörp'" 126 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.