Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 21
h . ' Ég þarf að skrifa bréf, sagði Nita og inkaði afundin kolli tií Bryce. ' Hm, s'agði ungfrú Marlow. Munnsvip- ar_ hennar harðnaði, en unga stúlkan lét sem Un veitti því ekki athygli. Hún gekk hnar- r®'st á burt. _ Mér virtist ungfrú Nita ekki vera í Sóðu skapi'. Hefur hún höfuðverk? spurði ryce og horfði á eftir henni. ' Hún fær aldrei höfuðverk, sagði frænk- ar1, Ég veit ekki, hvað gengur að ungum StnlkUm nú á dögum. Þær skortir jafnvægi þrautseigju og vita ekki, hvað þær vilja. lta þarf að giftast hyggnum og ráðsettum ^anni. Hún er sjálfsagt ekki í vandræðum, Sagði Bryce. — Ungfrú Nita er töfrandi, ung stúlka. Fjárhagshliðin er mikils virði, sagði |*ngfrú Marlow. — Enda þótt ég sé ekki rík, a fær Nita dálaglegan skilding eftir minn ag- Þér hafið litið Nitu hýru auga upp á s^kastið, Bryce? .t*að var líkt ungfrú Marlow að skella fram ^ajrgöngulum spurningum. En það var langt ,a bvi, að Bryce tæki það illa upp. Það var Slður en svo, að honum væri það móti skapi að ræða um Nitu við frænku hennar. j^ Alveg rétt, ungfrú Marlow, sagði hann. er mjög hrifinn af bróðurdóttur yðar, og ^ ttiundi verða mjög hamingjusamur, ef . . . .n ekki meira um það. Ég átta mig ekki j Ul6ga á henni. Stundum er hún vingjarn- 1 viðmóti við mig, en stundum öfugt. Hún Sfðist koma nákvæmlega eins fram við Wilkam Dale. Vonandi efist þér ekki um, að þér 'erðið sá útvaldi að lokum? sagði ungfrú arlow ísmeygilega. g ~~~ Ég veit ekki, hvað skal segja, sagði "ryce. _ p.að er ekki auðvelt að reikna °nUr út. ~T 0, það er ekki erfitt, sagði frænkan. ^ 1 rauninni er ekkert vandasamt við það. °nUr eru auðvitað hrifnar af því, að mönn- ^ Utist vel á þær, en þær elska fyrst og 6rnst þann, sem ber sigur af hólmi. Karl- j^aður verður að gæta þess að gera sig ekki ^^gilegan. Það hlýtur að koma sú stund, þann verði að taka ákvörðun og segja: — ^ra vina mín. Örlögin hafa leitt okkur arnan. Við erum sköpuð hvort handa öðru. SÉRSTÆÐ FIÐLA. Tómir vindlakarsar eru til margra hluta nytsam- legir. Attatíu og fimm ára gamall Englendingur, William Robinson, hefur dundað við að gera þessa fiðlu úr vindlakössum frá Churshill. Nýlega fékk Robinson þá ánægju að heyra hinn heimsfræga fiðlusnilling, Yehudi Menuhin, leika á hljóðfærið. Það er fiðlusmiðurinn, scm hlustar með andagt á leikinn. Bryce hafði ekki orðið þess var hingað til, að ungfrú Marlow mæti hann mikils, þvert á móti hafði hann það á tilfinningunni, að hún liti á hann sem mjög harðsnúinn kaup- sýslumann, og að hún tæki ljóshærða Dale frgm yfir hann. En kannske höfðu augu hennar opnazt fyrir kostum hans. Betur ef satt reyndist. Bryce efaðist að vísu stórlega um, að þessi ógifta kona þekkti nokkuð til ásta karls og kvenna. En hún var greind og þekkti að minnsta kosti bróðurdóttur sína. Hann ákvað því að hætta á að leysa frá skjóðunni. — Ungfrú Marlow, sagði hann. — Ég er mjög ástfanginn af Nitu. Það er þýðingar- laust að leyna yður því. Haldið þér að ég geti gert mér nokkra von? Er framkoma mín ekki rétt gagnvart henni? Viljið þér gefa mér góð ráð? — Nei, það kæmi mér aldrei til hugar, svaraði ungfrú Marlow. — En ef ég væri í yðar sporum mundi ég hegða mér allt öðru- Framhald á síðu 121. HEIMILISBLAÐIÐ — 109

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.