Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 25
MHamingjan hjálpi okkur,“ sagði Tómas, ”er meira af svo góðu?“ »Ég hugsa, að þetta sé skilrúm milli klefa.“ »Pjandakornið,“ sagði Tómas fjúkandi ill- 'lí'• »Það er lítið unnið við að brjótast úr 6lImm klefanum inn í annán.“ Mansel þerraði svitann af andlitinu. ,,Ég as einu sinni bók um þekktan afbrotamann,“ ®agði hann. ,,Hann brauzt út úr fangelsi með *)ví að grafa sig milli klefa. Maður veit alclrei, hvað er hinum megin.“ Og Mansel hélt áfram. . Sagið hélt áfram að hrynja inn, þangað t'1 að Mansel kom loks að segldúksklæðning- J'mi hinum megin, Mansel risti á hana, og ratt varð gatið svo stórt, að hann gat náð aé !ýsa í gegnum það með vasaljósinu. M^að liggur eitthvað á gólfinu þarna inni,“ tautaði hann með augað við gatið. „Það er aki víst, að það sé neitt, sem kemur okkur aé gagni. En það er aldrei að vita. Ef þér ^duð stinga einum fingri inn í gatið og alda segldúknUm eins þétt að veggnum og aUnt er, þá ætla ég að athuga þetta betur . . . ^úlegt en satt, það eru verkfæri. Eftir því ^ansel beindi auganu að opinu og þrýsti ^úlitinu upp að veggnum. >>Verkfæri,“ sagði hann rólegur. „Það er ®em ég get bezt séð, þá er þetta útbúnaður ,.yrir innbrotsþjófa. Ég sé sveifarbor og ýmis ^UiUr verkfæri. Já — þarna er járnkarl. aUn er ekki ýkjalangt frá veggnum. Það einmitt hann, sem við höfum not fyrir. . ^ ^ef aldrei séð fegurri sjón. En nú skil þessi klefi er gestaherbergi Mangeys. etta er fyrsta flokks felustaður fyrir gamla ^ltlt> sem lögreglan er á hnotskógum eftir. . ailn hefur einnig falið dóttur sína þarna J1*1, ég sé þarna kvenskó. Og einn gesta atls hefur verið innbrotsþjófur, sem hefur þ Ux8 verkfæri sín eftir í vörzlu Mangeys, atlgað til hann gæti fengið not fyrir þau Slðar.“ ->1.”lla> en i0tUas. getum við náð þeim?“ spurði >>Vertu rólegur," sagði Mansel. Hann tók aaljósið og athugaði peruna. Ljósið var ^ 10 mjög dauft. Batteríið var bráðum út- r°Unið. Þá tók hann aftur fram hnífinn. ^ ”Við verðum að stækka gatið,“ sagði arttl, ,,svo að við getum komið hendinni í gegn. Og þegar við höfum gómað járnkarl- inn, skal ekki líða á löngu, þangað til við sleppum út.“ Hann tók til handanna. Tómas varð að halda ljósinu þéttara og þéttara að veggn- um, til þess að hann gæti séð til. Hann vann góða stund, þá rétti hann Tómasi hnífinn og tók sjálfur vasaljósið, en áður en Tómas hafði starfað í tvær mínútur, dó ljósið. Tómas hélt áfram, en það gekk illa. Hnífs- blöðin voru orðin svo bitlaus, að þau unnu tæplega á viðnum. Það liðu fjórar og hálf klukkustund, þangað til að gatið var orðið svo stórt, að Mansel gæti komið hendinni í gegn pg þreifað eftir járnkarlinum, sem hann hafði séð á gólfinu þarna inni. Á end- anum tókst það og hann rétti járnkarlinn í myrkrinu til Tómasar, til að hann gæti þreif- á honum. „Og nú,“ sagði Mansel, ,,er það uppá- stunga mín, að við brjótumst inn í næsta klefa og reynum að komast þannig út. Það er ekkert þvi til hindrunar, að við gætum brotizt út úr þessum klefa, en það myndi vekja grunsamlegan hávaða. í dyrunum inn í næsta klefa er hins vegar lítill hleri. Hann ættum við að geta opnað hljóðalaust, og ef við stingum handleggnum í gegnum hann, munum við ef til vill finna slá eða slagbrand, sem við getum ýtt til hliðar. Kannski eru geymd þar enn önnur verkfæri, og færi svo að Mangey kæmi, þá er það ekki verra, að við séum báðir vopnaðir." Járnkarlinn var á stærð við kúbein, og að fimm mínútum liðnum gengu þeir inn í næsta klefa. Mansel beygði sig niður, það heyrðist málmglamur. Þá rétti hann Tómasi járn- karlinn. ,,Ég hef fundið annan,“ sagði hann, ,ann- an dálítið minni. Það er betra að eigá við hlerann með honum, held ég.“ Tómas gat ekki séð, hvernig Mansel starf- aði, en lítið sem ekkert heyrðist til hans, og að fáeinum mínútum liðnum, tók hann hendi Tómasar og dró hana að hleranum eða réttara sagt að þeim stað, þar sem hler- inn hafði verið. ★ Tómas stakk hendinni í gegn og þreifaði eftir slá. „Þreifaðu með hendinni niður á — m HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.